Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 88

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 88
336 Fréttir. Kirkjuritið. Fögur gjöf til barnaheimilisins Sólheima. Ritara barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar, Ásmundi Guð- mundssyni, barst nýlega í hendur svolátandi bréf: „Þar eð dóttir min Sigríður Friðvinsdóttir, er andaðist 7. sept. 1931, vildi styðja að kristilegu uppeldi munaðarlausra barna, afhendi ég hér með eftirlátnar eigur hennar — krónur 1000.00 — barnaheimilinu Sólheimar í Grímsnesi til fullrar eignar. Þó með því skilyrði, að verði þangað ráðstafað munaðar- lausu barni úr æskusveit hennar Skarðshreppi i Skagafjarðar- sýslu þá fái það þann afslátt á ársmeðgjöf á hælinu, sem svarar 7% af kr. 1000.00 eða kr. 70.00 En að öðru leyti er ofangreind upphæð óskorið eign barnaheimilisins. Sauðárkróki, 30. júní 1935. Margrét Jóhannsdóttir frá Reykjum. Bréfinu fylgdi 1000 kr. póstávísun. Barnáheimilisnefndinni er bæði ljúft og skylt að þakka þessu liöfðinglegu gjöf. Prestskosning. Um Hvanneyrarprestakall í Siglufirði sótlu sex prestar: Séra Garðar Svavarsson, séra Halldór Kolbeins, séra Jón Thoraren- sen, séra Óskar J. Þorláksson, séra Sigurður Z. Gislason og séra Þorgrímur V. Sigurðsson. Kosning fór fram sunnudaginn 30. júní, og hafði séra Jón afturkallað umsókn sina 2 dögum áður. Atkvæðin voru talin 5. júlí, og fékk séra Óskar J. Þorláksson 726 af 814 greiddum atkvæðum og er því löglega kosinn prestur Siglfirðinga. Embættispróf í guðfræði. 15. júní luku 2 kandidatar prófi i guðfræði við Háskóla vorn, báðir með fyrstu aðaleinkunn: Jóhann Jóhannsson, frá Akureyri, l'. 7. nóv. 1904, 1. eink. 122% stig. Eiríkur J. Eiríksson, frá Eyrarbakka, f. 22. júlí 1911, I. eink. 122 stig. Utanfararstyrkur guðfræðikandídata. Við úthlutun styrks úr Sáttmálasjóði á þessu vori hlutu guð- fræðikandídatarnir Magnús Runólfsson og Gísli Brynjólfsson ut- anfararstyrk til framhaldsnáms. Eru báðir Reykvikingar, kandi- datar vorið 1934 með fyrstu einkunn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.