Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 25
Kirkjurit.ið, Uppdráttur acS Hallgrímskirkju. 19 öll getum vér á einhvern liátt, ])ólí í veikleika sé, verið boðberar Guðs til þess að mýkja mannfélagsmeinin. Og ef vér hlustum i einlægri alvöru, j)á getum vér öll heyrt sömu röddina, sem spámaðurinn Iieyrði forðum: „Hvern skal ég senda. Hver vill vera erindreki vor?“ En j)á er lika mikilsvert, að vér getum svarað eins og liann: „Hér er ég, send j)ú mig“. Þessi sama rödd guðdómsins hljómar enn til mannkvnsins, ef j)að liefir eyru til að lievra. Enn er leilað að hinu glataða til að frelsa j)að, l>ví að Guð er binn sami í gær og í dag og að eilifu. Hann býður ennjiá: „Farið, laðið, leiðið, og leitið, kallið, l)iðjið, J)rýstið, neyðið. Mitt kærleiksdjúp á Iiimins víðar liallir. í húsi minu rúmast allir — allir“. Guðbrandur Sigurðsson. UPPDRÁTTUR AÐ HALLGRÍMSKIRKJU. Siðastliðinn gamlaársdag samþykti Landsnefndin, á- ®amt biskupi, uppdrátt að Hallgrímskirkju í Saurbæ. Uppdrátturinn er gerður af búsameistara ríkisins, Uuðjóni Samúelssvni ])rófessor. Nú þegar liefsl því hinn margvíslegi undirbúningur undir byggingu kirkjunnar. Að því levti er að Saurbæ snyr verður honum sennilega lokið næsta sumar. Þar sem telja má, að ekki vanti nema herslumuninn, að 'lægjmilegt fé sé fyrir hendi til byggingarinnar, beitir Landsnefndin á alla þá, sem enn liafa ekkert látið af 'endi rakna til kirkjunnar, en liafa hugsað sér jiað, að gpia það sem allra fyrst, svo að örugt sé, að byrja megi a hyggingu kirkjunnar sjálfrar eigi síðar en vorið 1937. -lum vér fullvissir þess, að j)á verði hægt að byggja þetta hús og gjöra það vel úr garði, skuldlaust. b- b. Landsnefndar Hallgrímskirkju. ÓI. fí. fíjörnsson. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.