Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Side 7

Kirkjuritið - 01.01.1936, Side 7
Kirkjuritið. MEÐ KRISTI INN í NÝJA ÁRIÐ. Nýtt ártal — ný áskorun til mannkynsins. Svo mörg ár eru runnin síðan Jesús Kristur fæckiist á jörðu. Það er eins og hann segi: „Svo langa stund liefi ég með yður verið. Og þú þekkir mig ekki?“ Nú skyldi taka nýja og hetri stefnu. Þungasorti er í lofti yfir löndum og álfum. „Ljósið skein í myrkrunum, eii iiversu víða heffr myrkrið ekki tekið á móti því“. Vígroða verpur ekki aðeins á iieiðn- ar þjóðir, iieldur einnig kristnar svo nefndar. „Krist- 111 þjóð hefir ásælzt ránum og niorðum varnarlítið land, sem hún á ekkert tilkall til, deytt fjölda kvenna °g Þarna og hætl einum smánarflekknum við á „menn- mgu“ livíta kynstofnsins. En kaþólska kirkjan liefir enga rönci við reist í sínum lieimahögum. Ofheldi og hnefarétt ber liæst. Guð gefi, að villau og vanþekkingin evðisl og þverri við liækkandi nýárssól fyrir kristnuni samtakamætti, og kraftur þeirra, sem ganga Kristi á hönd, verði sterkari öflum heiðninnar í liugum og hjört- um. Yíir voru landi er engu minna framtíðarmistur en öðrum löndum. Lítt sér fram. Skyggir Skuld fyrir sýn. Otal erfiðleikar steðja að, vtri og innri, og þeir langt um niegn lítilli þjóð ósamtaka — margskiftri af sérdrægni <>g sundurþykkju. Og þó — þrátt fyrir alt og alt — er eins og hjarmi af aftureldingu og vér sjáum við skin liennar fyrirheitna landið, sem oss er ætlað að nema á ný. Aldrei höfum vér fengið aðra eins vitneskju og á síðustu árum um það, iiversu gotl landið er og auðugt, og framtíðarverkefnin 1

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.