Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 18
12 Þorg. Jónsson: Nýtt samfélag. Kirkjuritið. og oss ber að verja þessum gæðum meira til almennra heilla en persónulegs hagnaðar. Vér eignumst þessa sann- færing þvi aðeins, að það Ijós sannleikans fái að loga og slækka i vitund vorri, að vér erum öll eilifar verur, fæddar lil að vaxa að vizku og innri fegurð. Vér eign- umst þessa sannfæring því aðeins, að vér skoðum oss Guðs hörn og alla menn hræður vora, hvar sem J)eir eru, og gleymum ekki því góða sem í þeim er, hve langt sem þeir kunna að liafa borist afvega fyrir öflum óþrosk- ans og syndarinnar. Cr slíkum jarðvegi hugans og lijart- ans getur þessi sannfæring vaxið sannfæringin fvrir ])jóðfélagslegu, Jtjóðmálalegu gildi kenuingar Jesú Krists. I þeirri hugarafstöðu greiðum vér á sannastan og feg- urstan hátt keisaranum Jíað sem keisarans er og Guði það sem Guðs er. A þessum grundvelli fá öll vor mál blessunarríkasta úrlausn. Guði gefi, að svo megi verða. Þorgeir Jónsson. Það dýrasta og bezta. Mikill styrkur fyndist mér það fyrir mig, ef ég gæti talað við aðra, sem þroskaðir eru, um kristnu trúna. . . Ég gæti aldrei tal- að um trú mína við aðra en þá, sem ég fyndi samúð hjá; ef tii vill er það fyrir það, að trú min er veik, en hún er samt það dýrasta og bezta, sem ég á, og hefir gert mig að því, sem ég er. (Úr bréfi frá kennara). Návist Guðs. Öll eldri börnin læra hjá mér „Kristin fræði“ séra Friðriks Hallgrimssonar. Ég hefi heðið þau að lesa með mér á hverjum morgni „Faðir vor“ eftir að ég hefi lesið í Bibliunni; þau vildu það, og mér finsl ég altaf finna lii návistar Guðs á þeirri stund, en síður þegar ég l)ið ein lil Guðs. (Úr bréfi frá kennara).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.