Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 45
KirkjurituY Kirkjusókn 'í sveilum. 39 Fullkomin óvissá ríkir um kirkjusókn hér á landi, sumir telja liaua vel við unandi, en aðrir lialda því fram, að vart muni meira en 1% af þjóðinni sækja kirkju. hygg, að ekki sé uht að segja neill um þetla með vissu, athuganir þar að lútandi eru svo ófullkomnar, að ekki er á þeim hyggjandi. Þá er og liitt víst, að kirkju- sókn er mjög mismunandi í ýmsum landshlutum. Fáir munu þeir prestar, sein gera nokkrar atliuganir um tölu kirkjugesta í sóknum sinum, óg mér er ekki kunnugt um, að þær hafi nokkru sinni verið hirtar opinberlega, svo að hægt liafi verið að draga af þeim ályktanir. l ilgangur þessarar greinar er fyrsl og fremst sá, að skýra frá nokkrum athugunum mn kirkjusókn í sveila- l>resíakalli, Kirkjuhæjarklaustursprestakalli í Vestur- Skáftafellssýslu á árunum 1932 -35 eða um 3% árs skeið, meðan ég var þar prestur. Mér er það vel Ijóst, að ekki má draga of víðtækar álvklanir af þessum athugunum mínum, þar sem þær eru hundnar við ákveðinn stað og laka vfir stultah tíma, en þær sýna þó greinilega, hvernig kirkjusóknin var í þessu svéifaprestakalli á þessum tíma. Kirkjubæjarklaustursprestakall má heita fremur af- skekt sveitaprestakall og skiftisl i tvær sóknir, Prests- k'akkasókn á Síðu (með 380 manns) og Kálfafellssókn í kljótshverfi (með 120 manns). Prestakallið er víðlent °.g' Irenuir strjálhýlt og samgöngur oft allmiklum erfið- leikiun bundnar, einkum yfir veturinn, langt til kirkju Irá ilestum hæjum og vfir óbrúaðar ár að fara. Telja ma því fremur erfitt um kirkjusókn í prestakallinu vf- irleitt, Meðan ég var prestur eystra, hélt ég guðsþjónustur á þreniur stöðum í prestakallinu, í sóknarkirkjunum og samkoniuhúsi einu. Ég gerði mér að reglu að telja æf- '!>lega kirkjugesti eða áætla tölu þeirra með aðstoð ein- kvers, sem viðstaddur var, ogvar þannig liægt að reikna ná- kvæmlega út, hver kirkjusóknin var á hverju kirkjusvæði. Set ég hér. skrá yfir þessar athugánir mínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.