Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. SAMSTARF PRESTA OG LEIKMANNA. Því verður ekki neitað, að fólksfæð í sveitum og út- varpsguðsþjónustur ltafa sumstaðar dregið allmjög úr kirkjusókn. Fólk er orðið svo fátt á ýmsum sveitaheim- ilum, að því er lítt mögulegt að sækja kirkju á vetrum. Heimilisfólkið er önnum Idaðið alla daga við hin dag- legu störf, sem ekki mega niður falla. Verður þá mörg- um að kjósa heldur að setjast niður við útvarpið og hlýða messu, en að taka á sig, ef til vill, erfiða kirkju- göngu. En þá hljótum vér að leggja fyrir oss þá spurn- ingu, hvort útvarpsmessan geti fullnægt því, sem til þess þarf, að kristið safnaðarlíf geti lialdist við lifandi og starfandi? Ég hygg, að þessu verði afdráttarlaust að svara neitandi. Engin útvarpsmessa, hversu góð sem hún er, getur jafnast á við það, að ganga í guðshús og hlýða á lifandi orð af vörum prestsins og taka sjálfur virkan þátt í guðsþjónustugerðinni. Og safnaðarlíf get- ur ekki, fremur en annar félagsskapur, lifað og starfað, nema með sameiginlegu átaki og samstarfi félagsmanna. En er þá mikils mist, þótt kirkju- og' safnaðarlif verði látið deyja út? Borgar það sig fyrir jafn fámenna og fá- tæka þjóð sem íslenzku þjóðina að halda uppi kirkjum og fjölxnennri kennimannastétt? Þessa alvarlegu spurn- ingu verður liver maður að leggja fyrir sig nú á tímum, þegar margar raddir berast lil vor úr ýmsum áttum um það, að eigi sé mikið i sölurnar leggjandi til þess, að viðhalda kirkju og kristindómi. Sumstaðar erlendis eru nú mynduð guðsafneitunarfélög, sem hafa það fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.