Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 48
kirkjuritiS. HINZTA FÖRIN. Dnuðiun hofir verið á yfirreið. Ivúla lians Jiefir ólífissár veitt einu af börnum mannkynsins, og nieðan blóði'ð drýpur úr sárinu, túlkar klukkan með málinhljóði sími tilfinningar þær, seni bærast i brjóstum ástvina liins framliðna. Presturinn hefir mælt við likbörurnar, kórið hefir sungið sakn- aðarsöngva — venjulega útfararsöngva — kistan er mohlu orpin og klukkan hljóðnar. Djúp þögn rikir. Hinztu jarðneskar leifar hins framliðna geymir gröfin; yfir henni hvílir kyrð — eilílur friður og ró. Tíminn breiðir blæju sína yfir saknaðarsárin, og saknaðar- tárin þorna. Ef til vill er á legstaðnum reistur steinn með áletr- uðu nafni þess, sem þar hvílir, eða tré og blóm eru gróðursett á gröfinni. Hvorttveggja lofsverð framkvæmd og virðingaverð, eink- um hið síðarnefnda. Svona er sagan. Við þekkjum hana öll. Svona er hin/.ta förin — útförin. Hvað segja andlegu leiðlogarnir, og livað segir islenzk þjóð, þegar ég — sein stend mitt í þeim lióp, sem abnenningur kallast — kem nieð þá tillögu, að í hvert sinn, sem framlið- inn maður eða kona eru lil grafar borin, séu ekki sungin þung- lyndisleg sorgarlög eingöngu, heldur og eitt eða fleiri lög, þar sem lofsöngshljómar óma, ]t:ir sem ekki sé túlkaður söknuður þeirra eftirlifandi eingöngu, heldur og hrært við strengjum þeim, er liljóma í samræmi við óðinn, sem syngja ber að hverjum fengnum sigri? Broddur dauðans er sár. Helstrið hins horfna hel'ir þráfalt verið þungbært. Ég hefi um langt skeið átt kost á að kynnast þeirri hli'ð lífsins, og séð meir en allur almenningur, og get i því efni talað af eigin sjón og reynd. Sá bezti sigur, sem fæst í langvinnum, þungbærum veikind- um og bárri elli er að kveðja þennan lieim og flytja yfir á landið fyrirheitna — lifsins land — þangað, sem Jesús hefir liéitið að búa eilífðar sælu hverjum þeim, er fylgir veginum, sem hann riuldi, og trúir á Guð sem skapara og algóðan föður. l'.r ekki þungamiðjan í kenninguni Krists og þeirri trú, sem okk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.