Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 48
kirkjuritiS.
HINZTA FÖRIN.
Dnuðiun hofir verið á yfirreið. Ivúla lians Jiefir ólífissár
veitt einu af börnum mannkynsins, og nieðan blóði'ð drýpur
úr sárinu, túlkar klukkan með málinhljóði sími tilfinningar þær,
seni bærast i brjóstum ástvina liins framliðna.
Presturinn hefir mælt við likbörurnar, kórið hefir sungið sakn-
aðarsöngva — venjulega útfararsöngva — kistan er mohlu orpin
og klukkan hljóðnar. Djúp þögn rikir. Hinztu jarðneskar leifar
hins framliðna geymir gröfin; yfir henni hvílir kyrð — eilílur
friður og ró.
Tíminn breiðir blæju sína yfir saknaðarsárin, og saknaðar-
tárin þorna. Ef til vill er á legstaðnum reistur steinn með áletr-
uðu nafni þess, sem þar hvílir, eða tré og blóm eru gróðursett á
gröfinni. Hvorttveggja lofsverð framkvæmd og virðingaverð, eink-
um hið síðarnefnda.
Svona er sagan. Við þekkjum hana öll.
Svona er hin/.ta förin — útförin.
Hvað segja andlegu leiðlogarnir, og livað segir islenzk þjóð,
þegar ég — sein stend mitt í þeim lióp, sem abnenningur
kallast — kem nieð þá tillögu, að í hvert sinn, sem framlið-
inn maður eða kona eru lil grafar borin, séu ekki sungin þung-
lyndisleg sorgarlög eingöngu, heldur og eitt eða fleiri lög, þar
sem lofsöngshljómar óma, ]t:ir sem ekki sé túlkaður söknuður
þeirra eftirlifandi eingöngu, heldur og hrært við strengjum
þeim, er liljóma í samræmi við óðinn, sem syngja ber að
hverjum fengnum sigri?
Broddur dauðans er sár. Helstrið hins horfna hel'ir þráfalt
verið þungbært. Ég hefi um langt skeið átt kost á að kynnast
þeirri hli'ð lífsins, og séð meir en allur almenningur, og get
i því efni talað af eigin sjón og reynd.
Sá bezti sigur, sem fæst í langvinnum, þungbærum veikind-
um og bárri elli er að kveðja þennan lieim og flytja yfir á
landið fyrirheitna — lifsins land — þangað, sem Jesús hefir
liéitið að búa eilífðar sælu hverjum þeim, er fylgir veginum,
sem hann riuldi, og trúir á Guð sem skapara og algóðan föður.
l'.r ekki þungamiðjan í kenninguni Krists og þeirri trú, sem okk-