Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 44
Kirkjuriti'ð; KIRKJUSÓKN í SVEITUM. Til ]>ess að geta gert sér verulega grein fyrir kirkju- lífinu i landinu, þyrftu að vera lil ýtarlegar skýrslur um méssur og kirkjusókn í hinum einstöku prestaköll- um. Skýrslum um messur og messuföll er aö vísu safn- að á hverju ári meðal prestanna, en þær gefa litla eða enga hugmy.nd um liina raunverulegu kirkjusókn á hvcrjum stað, þar sem i skýrslunum er ekkert um það getið, hve margir sæki kirkju i hvert sinn. Til þess að fá nokkurn veginn rétla luigmynd um krkjusóknina i landinu, þyrfti blátt áfram að safna skýslum um lölu kirkjugesta við liverja guðsþjónustu, eftir því sem næsl vrði komist. í sveitum væri mjög auðvelt að fá glögga luigmynd um kirkjusóknina, sóknir eru flestar svo smáar, að mjög er auðvelt að koma tölu á kirkjugesti. Gætu prest- ar ýmist gert. það sjálfir eða einhver viðstaddur. í kaup- slaðasöfnuðum væri þetta meiri erfiðleiluim hundið, en þó mætti komast nálægt hinu rétta. Yfirleitt má segja, að liltölulega auðvelt væri að fá nokkurn veginn nákvæma liugmynd um kirkjusóknina, ef prestar og kirkjustjórn vildu leggja á sig þá fyrir- höfn, sem því væri samfara, að gera þessar athuganir og safna skýrslunum. Væri óneitanlega mikið unnið við það, að hafa ábyggilegar skýrslur um þessi efni. Mvndu þá liverfa allar þær röngu hugmyndir, sem menn gera sér um kirkjusókn og um leið allir þeir sleggjudómar, sem feldir eru i því sambahdi. Aidv þess væru slíkar skýrslur mjög mikils virði fyrir kirkjustjórnina, lil þess að geta bætl úr ýmsum göllum, sem kynnu að koma í ljós við þessar atlniganir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.