Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 11
KirkjuritiS. Með Kristi inn i nýja árið. 5 um og skilningur á því, að þjóðfélagið alt eigi að lála kjör þeirra sem mest lil sín taka, og beri þannig hverir annara byrðar. Kemur sá andi einnig fram í löggjöf lándsiiis, eins og t. d. i nýju lögunum um alþýðutrygg- ingar og sjúkratryggingar. Mörgum kristnum mönnmn er að verða það miklu ljósara en áður, að kristindóm- urinn er ekki aðeins fyrir einstaklingslífið, lieldur einn- ig félagslífið, og að hlútverk kristninnar verður að vera það á komaiuli árum að heiiia afli sínu að félagsmál- ttnuni, liefja öflug samtök til umhóta og vinna þannig fagurt guðsrikisstarf. Anda Krists verði að greiða veg inn á hvert svið þjóðlífsins og hafa að varnaði jafnt inn- an heimilisveggjanna og í þingsölúnum orð hans: „Sér- hver jurt, sem minn hinmeski faðir hefir ekki gróður- selt, mun upprætt verða“, en að lífsreglu og leiðarljósi: „Alt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skul- uð þér og þeim gjöra“. Nýrri hirtu hregður yfir líking- una um súrdeigið, sem var „falið í þrem mælum mjöls, unz það sýrðist alt saman“. Hin vormerkin eru vaxandi leikmannastarf ög sam- vinna leikmanna og presta. Ný hreyfing er vakin, sem miðar að því að hlása lífi og anda í starf kirkjunnar. Kirkjufundurinn siðast liðið sumar var hrífandi og fag- ur votlur þess, og í ýmsum söfnuðum eru samtök hafin kristnilífinu til eflingar. Sjálfhoðaliðar gefa sig fram og starfsnefndir þær, sem fvrir eru, fá fleiri og fleiri verk- efni. Ungt fólk er einnig með og réltir samtökunum örv- andi hönd. Æskulýðsvikurnar í liúsi K. F. U. M. i vetur eru öflug hvöt og sýna enn sem fyr aðdráttarafl krist- indómsins á æskuna. Beiðnir herast til ritstjóra „Kirkju- ritsins" um það, að ferðast verði til safnaða og þeim veitt aðstoð lil þess að koma á samtökum lieima fyrir lijá sér. Er þegar byrjað að gjöra ráðstafanir til þess, að ])restar og leikménn fari á þá staði, sem heiðnir hafa komið frá. Og mun leitast við eftir fönguni að sinna á þessu ári öllum slíkum beiðnum, sem berast með næg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.