Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 39
Kirkjuritiís. Endurminningar. 33 Mér er i barnsminni, er ég sá séra Þorvald i fyrsta sinn, koin hann þá á heimili foreldra minna að húsvitja, og var þeim og heimilinu ókunnur. Náttúrlega var tekið á móti prestinum eftir föngum. Mér er sérstaklega minnisstætt, hvað hann var hisp- urslaus í framgöngu, glaður í viðmóti, og sagði svo einkennilega skemtilega frá daglegum atburðum, að frásögn hans var ekki svo létt að gleyma. Öll framganga hans var yfirlætislaus., en prúðmannleg. Ég var þá svo ungur, að hann taldi varla von, að greyið væri mikið farinn að lesa. Iíg var mjög feiminn við hann, en —• flest man ég jiað, sem hann sagði við mig. Eitl jjótti mér einkennilegt, að þá er hann skrifaði manntalið, skrifaði hann ekki við borð eins og ég hafði séð aðra menn gjöra, heldur reit hann á hné sínu. Mest spjallaði hann við afa minn, sem |)á var háaldraður maður, urðu viðræður þeirra langar og vinsamlegar, enda var afi minn fróðijr á þátiðarvísu og minnugur. Eins og gengur um börnin, jiá var mér sérstaklega minnis- stæð fyrsta kirkjuferðin mm. Séra Þorvaldur var fyrsti prest- urinn, sem ég heyrði flytja guðsþjónustu. Úti í bjarma minning- anna — langt á bak við nútíðina — sé ég hann enn standa Prestskrýddan fyrir altarinu á Mel. Framburðurinn var svo ein- kennilegur, fastur og styrkur, að hvert einasta orð hafði sín úhrif. „Læsti sig gegnum líf og sál, sem ljósið í gegnum myrluir" segir Einar Hjörleifsson um Bólu-Hjáimar, og eiga þau uinmæli hka einkar vel við framburð séra Þorvalds. í daglegu tali stam- aði hann — en Jiá er hann las, kom stamið ekki að sök. Séra Þorvaldur tónaði aldrei, kvaðst vera ósöngvinn. Yerður þess síðar getið. Pljótt koin séra Þorvaldur við opinber mál sveitar og sýslu. Hvort hann var í hreppsnefnd, man ég ekki, en i sýslunefnd var luinn um langt skeið og jiað lil dauðadags. A árabilinu 1882—7 loku ýmsar sveitir það ráð, að hjálpa og styrkja fátækar fjöl- ■skyldur til að komast vestur um haf til Ameríku. Sem víðar var aokkuð af fólki i Miðfirði, sem vantaði fararefni, því að bæði var lónaður fár og verðlitiII. Mig minnir að vorið 1881 væri rætt um það á fundi að skjóta saman og styrkja einhverja efnalitla menn Hl að komast til Ameríku, og sýndist flestum það jafnvel bezta urræðið, undir því viðhorfi, sem þá var. Á móti þessu reis séra Þorvaldur, taldi það hörmulega hugsunarvillu að verja fé til að hjálpa fólki til að flýja ættjörðina, enda myndi það hefna sín fyr en val'ði. Væri fé fyrir hendi til að lijálpa fólkinu af landi burt, þá væri það eins til að vera kyrru heima á ættjörðinni, þar hefði það litið dagsljósið, þar myndi það vilja bera beinin, enda hefði ætt- Jorðin þær skyldur gagnvart börnmn sínum að forða þeim frá van- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.