Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 47
Kirkjuritið.
Kirkjusókn i sveitum.
41
presls eða þegar hann er fjarverandi á kirkjulegum
fundum eða við enibættisverk utan prestakalls sins, geta
ekki talisl messuföll i venjulegum skiluingi, og kemur
því ekki til greina, þegar athuguð er kirkjusóknin.
í sambandi við þessar athuganir mínar má geta þess,
að niðurstöður þessar eru miðaðar við tölu allra sóku-
armanna, en nú er æfinlega mikill fjöldi manna í hverju
prestakalli, sem alls ekki geta sótt kirkju, eins og t. d.
hörn og gamalmenni. í raun og veru ætti að miða við
tölu þeirra einna, sem sótt geta kirkju, yrði þá lnindraðs-
talan mikiu hærri.
Margt fleira kemur til greina, þegar rætt er um kirkju-
sókn í sveitum. Veður og vegir eiga mestan þátt í því að
hindra kirkjusókn yfir veturinn. Ekki er annars að vænla
en að kirkjusókn sé fremur dauf, þegar tíðarfar er
slæmt, svo er æfinlega um allar samkomur, hvers eðlis
sem þær eru. Fólksfæðin í sveitunum á líka sinn þátt í
því að hindra kirkjusókn.
Þegar litið er yfir þessar athuganir, þá er það aug-
ljóst, að kirkjusókn í sveitum er ekki alstaðar eins lítil
°g sumir vilja vera láta. Reynsla mín í því prestakalli,
sem hér hefir verið gert að umtalsefni, var sú, að kirkju-
sóknin væri g'óð, þegar tekið var lillit lil staðhátta, enda
þoldi hún fyllilega samanburð við allar þær samkom-
l>r og mannfundi, sem lialdin voru í prestakallinu á
síinia tíma.
Það hefir komið mjög greinilega fram, þegar rætt
liefir verið um prestafækkun, að sveitirnar liafa ekki vilj-
að missa þau áhrif, sem prestarnir hafa haft innan
*<irkju og utan. Slíkt myndi tæplega geta átl sér slað,
kirkjusóknin væri alstaðar í molum og menn teldu
ekki ómaksins vert að sækja kirkju sína.
En fyrst er að safna skýrslum um kirkjusóknina í
andinu, svo að full vissa fáist um þessi mál. Það er
Verkef„i
prestanna með aðstoð kirkjulega sinnaðra á-
lll§amanna. Óskar J. Þorláksson.