Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 34
28 Þ. G. Ó.: Maí>nús Þ. Magnússon. Kirkjuritið. lillineigingu til að láta lítið á sér bera. Yfirlætisleysið virðist liafa verið honum í blóð runnið. En samt var baiin hverjum manni vinsælli meðal skólabræðra sinna. Olli því prúðmenska hans, laðandi ástúð í viðmóti, æsku- glaðværð, sem þó ávalt var i hóf stilt, og' þá ei sízt góð- vild og rjettsýni. Vissi ég aldrei neinum skugga slá á vin- sældir hans meðal skólabræðra hans. Þori ég að full- yrða, að álit okkar bekkjarbræðra lians, er liezt þekt- um hann allra skólabræðra baiis, verður bezt lýsl með orðum þeim, er föðurbróðir iians, skáldið Matthias Joch- umssson, hafði um hann í bréfi 1903, að hann væri gull af manni. Að Joknii stúdentsprófi fór séra Magnús til háskóla- náms í Kaupmannahöfn og lauk þar guðfræðiprófi 1891. Hin næstu ár liafði hann á hendi trúnaðarstöðu í danskri kristilegri félagsstarfsemi (K. F. U. M. og Magdalene- bjemmet), en 1895 vígðist liann til Nörre-Omme og Bregning á Jótlandi, og sama ár giftisf hann eftirlifandi ekkjn sinni, Sigfrede Emeline Theodora Kragh, danskri liðsforingjadóttur frá Helsingjaeyri. Eignuðust þau 4 börn, sem öll eru á lífi og hin mannvænlegustu. Síðar varð hann prestur i Haarslev, skamt frá Odense á Fjóni, en hætti prestskap, er bann varð 70 ára 1931. í prestskap sínum naut séra Magnús Magnússon trausts og álits sem skyldurækinn starfsmaður og almennrar vinsæidar meðal safnaða sinna. Af prestsverkum mun sálgæzla liafa látið lionuni einna bezt, og skýrast mun einmitt þar hafa komið fram hin ríka ástúð hans og samkend með sorgarinnar börnum. A því var orð gert, bve bjart var yfir heimili hans, og þeirri innilegu ástúð og hjartanlegu gestrisni, sem gest- komendur áttu þar að mæta. Er því eðlilegt, að Iians hafi verið sárt saknað, er hann svo sviplega var burt kallaður 4. okt. síðastliðins árs. Blessuð veri minning hans. Þ. G. Ó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.