Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 38
Kirk.juritið. ENDURMINNINGAR UM SÉRA ÞORVALD BJARNARSON AÐ MEL. Síðasti fimtungur 19. aldarinnar var örlagaríkur víða á Norð- urlandi. ísharðindin miklu frá 1882—87, með öllum sínum af- leiðingum, þjóðflutningum vestur um haf, vegna óárunar og at- vinnuskorts, sem stafaði af hruni búpenings og siglingateppu vegna hafísa. Um þetta tímahil hefir ennþá lítið verið ritað, og sömuleiðis marga þá merku menn, er á því tímabili voru uppi hér á Norðurlandi, þótt hin óskrifaða saga héraðanna geymi nöfn þeirra. Frá einum þessara norðlenzku manna, er á ýmsan hátt kom mikið við sögu samtíðar sinnar, verður hér sagt; það er Þor- valdur Bjarnarson prestur að Mel í Miðfirði. Mikið verður ekki sagt í stuttu erindi, enda verða þessar endurminningar aðeins yfirlit að öllu leyti í stíl alþýðumannsins, um það hvernig hann kom mér fyrir sjónir og reynd, fyrst sem ungmennis og síðar fulltiða manns. — Um séra Þorvald hefir nokkuð verið ritað, bæði í Lögréttu, Óðni og Nýju kirkjublaði, og verður hér ekkerl farið inn á þau svið. 1 æfisögu Péturs biskups getur Þorvaldur Thoroddsen nafna síns, og ekki að ölln leyti vingjarnlega. Þó segii' hann á bls. 243 — neðanmáls: „Séra Þorvaldur var skemtinn í tali og fróður um margt, og góður drengur i raun og veru“. Aftur virðast sum ummæli lians i garð nafna sins undarlega gremju- full út af gömlum ritdómum séra Þorvalds um bækur Péturs biskups, tengdaföður Þorvalds Thoroddsens, og ekki sízt þar sem hann ritar þetta 2 árum eftir lál séra Þorvalds Bjarn- arsonar, og sennilegt að misklíðin hafi þá veið jöfnuð fyrir mörgum árum. Séra Þorvaldur vígðist að Reynivöllum í Kjós 10. maí 1868, en fékk veitingu fyrir Melstað 1877. Veturinn 1878 dvaldi hann í Kaupmannahöfn að sjá um útgáfu ritsins: „Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra", og minnir mig, að séra Sveinn Skúla- son, þá prestur á Staðarbakka, þjónaði Melsprestakalli i fjar- veru hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.