Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 40
34 Þórsiteinn Konráðsson: Kii-kjnritiíS. líðan á meðan einn pcningur væri til. Eflir þvi sem faðir minn sagSi — því Iiann var á fimdimim — urSu deilur þessar allharðar einkuin á milli prests og Jóns Skiilasonar á Söndum, sem |iá var eftir ])ví sem mig minnir, hreppsnefndaroddviti, og þar að auki á margan liáll bjargvættur og búnaðarfrömiiður sve'tarinnar. En niðurstaðan varð sú, að úlvega fé lil styrktar þessu fólki til Ameríkuferðar. Varð prestur þar í minni hluta, og gekk honum illa að gleyma þeim málalokum, enda var um lifandi sannfær- ingarmál hans að ræða, er snerti mjög hið lilfinningarika hjarta hans, því alla æfi var hann málsvari lítilmagnans. — Fljótt eftir að séra Þorvaldur kom að Mel, fóru menn að hafa orð á því Ivennu, hvað hann væri lærður og fróður maður, og hvað hann ætti mikið af bókum. Sjálfur sá ég ekki bækur hans, fyr en löngu síðar, og sá þá, að raun gaf siigu vitni. Gamli hærinn á Mel var stór, eins og þá var alltítt, ekki sízt á meiri háltar preslssetnun. líilt herbergi fylti próstur með bókum, og var þó mikið, er hann varð að hafa í öðrum herbergjum og úli á kirkju- lofti. Lykilinn að aðalhókastofunni bar prestur jafnan á sér. Þóít séra Þorvaldi þælti vænt um bækur sínar, þá lánaði hann 1:1 lesturs mesta fjölda af þeim og bætti mikið úr bóka og menningarskorti þeirra tíma, það sem hann náði til. Við kensiu fékst hann litt, hafði bæði umfangsmiklu brauði að þjóna, og enda ekki við alþýðuhæfi að fylgjast með kenslu hans. Lundin var ör,-og skilningurinn hvass, og átli hann bágt með að gjöra sér grein fyrir tregum eða lítt þroska hæfileikum. hJn .aftur á móti þar sem nemandinn gat fylgst með kenslu hans fyrirstöðulítið, var kensla hans skýr og rökföst, og festist nem- andanum einkar vel í minni, og hefi ég góðar heimildir fyrir þvi. Eins og áður er tekið fram, kallaði séra Þorvaldur sig ósöngv- inn, og hefir það sennilega komið af því, að hann hafði ekki söngrödd og tónaði ekki. Öðr.u máli skifti uin smekk hans ag þekkingu á sönglegum fræðuin, þar tók hann fjölda samtíðaiv manna sinna fram. Árið 1872 kom harmóníum í kirkjuna á Mel, og var því búið að vera í brúki nokkur ár, þá er séra Þoiv valdur kom þar. í hans líð var fenginn þangað nýr organleik- ari, Sigurður Magnússon, sonur séra Magnúsar Sigurðssonar frá Gilsbakka og Guðrúnar Pétursdóttur frá Miðhópi. Var hann nemandi Jónasar Helgasoaar dómkirkjuorganista, mun honum hafa voitt námið frekar örðugt, enda þá orðinn fullorðinn og farinn að stirðna. Kom þvi stunduin fyrir, að liann greip skakkar nótur, og sögðu kunnugir, ,að þegar það hefði komið fyrir, hefði augnar.áð prests or.ðið alt annað en hýrt, því að þótt ekki yrðj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.