Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 55
Kirkjuritift. íslenzkar hækur. 40 Þriðja kvæðið í „Vígvöllum“ lieitir Messías. Þar er lýst svo guðsríkisstarfi Iians: „Hvarvetna við auguni eymdin blasti, örbirgð, þjáning, sjúkdómsböl og dauði. Ólireinir, sem allir máttu grýta, eins og vofur hnigu að drottins fótum. Yfir þennan hafsjó hörmunganna hóf hann sína raust með alvalds niætti. Blindir sáu, sjúkir urðu heilir, sjálfur dauðinn hörfa.ði á flótta“. Við ljómann af kærleiksfórn Krists á krossinum og bænarorðum hans: „Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gjöra“, sér skáldið sömu sýn og einn spámanna Gamla-testamentisins lýs- 'r þannig: „Drottinn mun dæma meðal heiðingjanna og skera úr málum margra þjóða. Og þær munu smíða plógjárn úr sverðum sínum. Engin þjóð mun sverð reiða að annari þjóð og ekki skulu þær temja sér hernað framar.“ „Hatursnornin grimma haltrar bannfærð milli jarðarskauta". •Seinna i bókinni er fagur sálmur: „Tak sæng þína og gakk“. efir skáldið ort áður ýmsa fleiri sálma, og gefa þeiir vonir um * i * seni merkur prestur sagði fyrir fáum árum, að með Jóni a8uússyni myndi þjóðin eignast sálmaskáld. Enginn strengur uiim eiga dýpri tóna í hörpu hans né jafn djúpa. Vill „Kirkju- |dið nú beina þeim orðum til hans um leið og það þakkar bók 'uus, að hann haldi áfram að yrkja sálma. Margt fleira væri ástæða til að benda á, t. d. það, livernig höf. 11 að márka sér nýja braut með þáttunum „Úr æfisögu Björns s>s umanns“ og kvæðinu um „Völu“, sem er ólíkt að kveðandi ° i um ljóðum lians. Það minnir á lagið við „Dauða Ásu“. Það er tUls °8 alda, sem ris og lirynur á liafi lífsins. En rúm „Kirkju- ()pS*nS Cr SV° takmarkað, að ekki verður farið nánar út í það. eru kvæðin ort af mikilli vandvirkni og þrá til að segja rétt °g afdrattarlaust það, er segja þarf. A. G. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.