Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 32
26 K. D.: Séra Páll Stephensen. KirkjuritiS. þing í Norður-ísafjarðarprófastsdæmi, varvígður þangað um haustið og settist að á Melgraseyri. Var hann þar i ná- grenni við foreldra sína, því að séra Stefán í Holti flutt- ist að Vatnsfirði 1881. Á Melgraseyri var séra Páll prest- ur í 22 ár, til 1908. Þá fékk liann Holt í Önundarfirði, er séra Janus Jónsson lét þar af prestskap, og fluttist þá aftur á fæðingarstöðvar sínar. Þar var hann prestur 21 ár, en fékk þá vegna hnignandi heilsu lausn frá jirestskap árið 1929. Haiin kvæntist 4. okt. 1894 Heígu dóttur Þorvaldar Jónssonar, fyrruni læknis á Isafirði, sonar Jóns Guðmundssonar ritstjóra og konu hans, Hólmfríðar Þorvaldsdóttur, Höðvarssonar, og er það þjóðkunnug ætt. Börn þeirra séra Póls voru 5 og af þeim 4 á lífi, Þorvaldur og Stefán verzlunarmenn í Reykjavík og Guðrún og Anna búsettar í Kaupmannahöfn. Ein dóttir gift, Þórunii að nafni, andaðist 1919. Þá er séra Páll lét af prestskap í Holti, fluttu þau hjón til Reykjavíkur. Eftir það var hann þó tvívegis settur lil að gegna prestskap um stundarsakir í Holti undir Eyjafjöllum 1980—82 og að Nesi í Norðfirði 1934 um haustið, en varð vegna sjúkleiks að liætta því siðastliðið vor. Séra Páll gat sér góðar vinsældir alstaðar þar sem hann var preslur, enda góðgjarn i lund og ljúfur í við- móti við alla. Hann var mikill að vallarsýn og fyrir- mannlegur, gleðimaður að eðlisfari, en einnig alvörugef- inn og trúmaður. Virtist mér i viðtölum okkar hánn liallast meira að eldri guðfræðiskoðunum, en þó frjáls- lyndur og óádeilinn við aðra. Ilinn 1. sept. síðastl. liaust sigldu þau hjónin lil Kaup- mannahafnar. Vildi liann leita sér þar heilsubótar, en jafnframt ef lil vill húsetja sig þar. Var gjörður á hon- um holskurður og andaðist. hann al’ honum 6. nóv. sið- astl. Lík hans var brent og fór hálförin fram i Bispe- bjergs bálstofu hinn 11. s. m. að viðstöddum mörgum Islendingum. Kristinn Daníelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.