Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 54
48 íslenzkar bækur. Kirkjuritið. sjörir kröfu til ]>ess að vera settur á skáldabekk, en góður liag- yrðingur er hann, með hlýjar tilfinningar, og hugsar margt fallegt, eins og þetta erindi, úr „Þakkargjörð“, ber vott um: „Nú brosir liimins bláa hvel og blikar laufum þakin fold. — í eining faðmast flóð og strönd; nú frjóvgar sólin raka mold. — Og geislar skærir lýsa loft og lífsins hörpur óma dátt. — Alt dauðlegt lofar dásemd Guðs, lians dýrð og frið og gæzkumátt'*. ,, „ Flúðir. Kvæði eftir Jún Magnússon. Reykjavík 1935. Þetta er þriðja ljóðabókin eftir skáldið á tiu árum. Má það telju vel að verið, þegar þess er gætt, að það liefir haft ærnu öðru að sinna en kveðskapnum og sunnr óskyldu. Hefir eflaust margri næt- urstund verið varið til þess að yrkja og höfundur einnig hugsað stundum til gamanyrða Stephans G. Stephanssonar, að hann „vanhelgaði hvíldardaginn“ með ljóðagerð sinni. Kn kvæði eiga auðvitað ekki að miðast við það, hve niikil þau eru að vöxtum, heldur við skáldskapargildi þeirra og hve vönd- uð þau eru að rími og hrynjandi. Yrkisefnin eru nú stærri en áður og þroskinn meiri og lifs- reynslan. Ljósast vitni þess ber kvæðaflokkurinn „Vigvellir" fremst í bókinni, sem er skyldur Vígslóða Stephans G. en óháð- ur engu að síður. Hann er tíu kvæði alls og í þeim stígandi. Þung- inn og krafturinn hrífur lesandann, ef vel er lesið. Fellur ágætlega saman efni og orðaval, og sjá menn skýrt fyrir augum sér það, sem skáldið vill láta sjá, t. d. vopnasmiðjur og hergagnasafnið, og geigvænlegur óhugnaður gi-ipur þá. Ályktarorðin læsast um merg og bein: „Þetta hús er djöflinum lil dýrðar, drepið fnlt af glæpum lieilla þjóða. Gólf og loft er sluugið eimum eldi, einu báli úr gljúfrum vítishlóða“. Ef til vill er „Hergaguasafnið“ bezta kvæðið í bókinni. Öll lífsskoðun höf. er kristileg, og heilbrigði og lireysti og heiði hugarins yfir kvæðunum, væri þá vel, ef undan hopuðu og skriðu í felur ýmsar bókmentir síðari tíma, sem hvorki eiga skylt við list né siðgæði. Lotning hans fyrir Kristi er einlæg og djúp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.