Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 12
(i Matthíasarminning kirkjunnar. Kirkjuritiffi. um fyrirvara. Margir vænta með þessum hælti nýs á- vaxtaríks starfsárs af kirkjunni, og á þafi að vera henni mikill fögnuður. Þvi að hún vill vera lifandi samfélag kristinna manna uin land alt frá yztu nesjum til instu dala. Og ekkert væri ritstj. „Kirkjuritsins“ kærara en að það gæti stuðlað sem mest að sameiningunni og sam- vinnunni og greitt henni veg, og verið rit allra þeirra, sem þrá að halda með Kristi inn í nýja árið. í nafni hans óskar „Kirkjuritið“ öllum lesendum sín- um árs og friðar og þakkar ágæta aðstoð og viðtökur á liðnu ári. Ásmundur (Tuðnmndsson. M ATTHÍ AS ARMINNIN G KIRKJUNNAR. Ég er búinn aS hlusta á þrjár kirkjuræður til minningar um Matthías Jochumsson. Undir þeirri síðustu — ekki síztu — flaug mér i hug: Það þarf að safna í eitt öllum þeim ræðum, sem fluttar eru í tilefni af aldarafmælinu. Ýmislegt af þeim hlýtur að hafa varanlegt gildi og þarf að geymast á aðgengilegum og ör- uggum stað. — Nú heiti ég á stjórn „Prestafélags íslands“ að beita sér fyrir því, að allir prestar landsins láti henni í té J>ess- ar ræður sínar, sem síðan geymist í Mattliíasarsafninu á Akur- eyri. Tel ég, að öllum prestum sé ljúft að leggja sinn skerf til þessa safns. — Samkvæmisræðum og öðrum ræðum frá aldar- afmælinu þarf líka að safna. Þetta aldarafmæli er frábrugðið flestum öðrum slíkum af- mælum um það, að öll þjóðin fylgist með af hrifningu. Matthías er svo nærri okkur ennþá, og verður vonandi lengi enn. Eins og séra Erlendur Þórðarson í Odda kvað að orði í dag, er þessi samstilling heillar þjóðar í rauninni voldugt minningarljóð um þjóðskáldið. Og ég tel Prestafélaginu skylt að gjöra sitt til þess, að sem fæst stef úr því Ijóði glatist. Fel ég svo stjórn félags- íns þetta mál í því trausti, að hún bregðist fljótt og vel við. 24. nóvember 1935. Sigurffur Vigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.