Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 37
KirkjuritiS; G. E.: Bær hinna sjúku. H1 sennilega verðnr anðveldara fvrir nýlenduna framvegis að veita taugaþreyttum ódýra vist, enda á hún allstóran *jóð, sem til þess er ætlaðnr að létta fátækum legu- kostnað, eða veita þeim ókeypis dvöl, og árlega er safn- að fé í þann sjóð. Það sem gesturinn, er að garði ber, finnur einna fyrst, er hann iieimsækir hæli þetta, er hin undursamlega kvrð og ró, sem livílir hér yfir öllu, hvert augnatillit þeirra, sem maður mætir á götum úli, er eittlivað svo hýrlegt og' laust við alla forvitni eða h'nýsni, að gestin- 11111 finst þar g'ott að vera. Öllu er svo fyrir komið, að þó húsin séu um 50 í þorpinu, þá hefir maður ekki á til- Iinningunni, að það sé í rauninni þorp, heldur öllu frem- 111‘ afarstórt sveitalieimili. Valda trjágöng og trjágarð- ar miklu um það. ög þegar gesturinn er húinn að tala við yfirlækn- 11111 °g sóknarprestinn, fer hann að skilja, hversvegna honum finst svo þægilegt að koma hér, því að hann finn- ur fljótlega, að þeir eru afarlítið öðruvisi en allir — eða ahflestir aðrir, sem hann mætir, hæglátir og ástúðlegir. Honum fer að skiljasl, að þannig er andinn, sem svífur >íir öllu hælinu, enda segir yfirlæknirinn í skýrslu sinni Ö'i'ir 1933, að það sé þessi kristilegi andi, sem bezt hjálpi hl að lækna hina taugaþreyttu, og liinn glaði heimilis- hiagur, sem reynt er að liafa á öllu. Enda er þetta •sjukrahús af mörgum talið gefa einna heztan árangur C,1 öllum sjúkrahúsum fyrir taugaveiklaða i Danmörku. ^ ér förum að liafa mikla þörf, hér á íslandi, á því uð eiga slíkg stofnnn fyrir taugaþreytt fólk, sem það gæti leitað til og hvílst á um stund; þeir eru margir, sem lafa þörf á hvíld á kyrlátum stað í sveit, þar sem kristi- egur kærleiksandi er undiraldan í öllu lifi og starfi, og ió og friður hvílir yfir öllu. Guðm. Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.