Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 37

Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 37
KirkjuritiS; G. E.: Bær hinna sjúku. H1 sennilega verðnr anðveldara fvrir nýlenduna framvegis að veita taugaþreyttum ódýra vist, enda á hún allstóran *jóð, sem til þess er ætlaðnr að létta fátækum legu- kostnað, eða veita þeim ókeypis dvöl, og árlega er safn- að fé í þann sjóð. Það sem gesturinn, er að garði ber, finnur einna fyrst, er hann iieimsækir hæli þetta, er hin undursamlega kvrð og ró, sem livílir hér yfir öllu, hvert augnatillit þeirra, sem maður mætir á götum úli, er eittlivað svo hýrlegt og' laust við alla forvitni eða h'nýsni, að gestin- 11111 finst þar g'ott að vera. Öllu er svo fyrir komið, að þó húsin séu um 50 í þorpinu, þá hefir maður ekki á til- Iinningunni, að það sé í rauninni þorp, heldur öllu frem- 111‘ afarstórt sveitalieimili. Valda trjágöng og trjágarð- ar miklu um það. ög þegar gesturinn er húinn að tala við yfirlækn- 11111 °g sóknarprestinn, fer hann að skilja, hversvegna honum finst svo þægilegt að koma hér, því að hann finn- ur fljótlega, að þeir eru afarlítið öðruvisi en allir — eða ahflestir aðrir, sem hann mætir, hæglátir og ástúðlegir. Honum fer að skiljasl, að þannig er andinn, sem svífur >íir öllu hælinu, enda segir yfirlæknirinn í skýrslu sinni Ö'i'ir 1933, að það sé þessi kristilegi andi, sem bezt hjálpi hl að lækna hina taugaþreyttu, og liinn glaði heimilis- hiagur, sem reynt er að liafa á öllu. Enda er þetta •sjukrahús af mörgum talið gefa einna heztan árangur C,1 öllum sjúkrahúsum fyrir taugaveiklaða i Danmörku. ^ ér förum að liafa mikla þörf, hér á íslandi, á því uð eiga slíkg stofnnn fyrir taugaþreytt fólk, sem það gæti leitað til og hvílst á um stund; þeir eru margir, sem lafa þörf á hvíld á kyrlátum stað í sveit, þar sem kristi- egur kærleiksandi er undiraldan í öllu lifi og starfi, og ió og friður hvílir yfir öllu. Guðm. Einarsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.