Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 53
Kii'kjmilið. íslcnzkar bæknr. 17 siður c>n á jiað, sem var styrkur hans og stoð uni langa og.YÍðr hurðarríka æfi. En, eins og allir vita, var ]>að trúin, sem gjörði hann sterkan. Þessvegna vorkendi hann engmn eins og jieim, sem ekki álti leiðarljós trúarinnar, ]iví að ])eir vissu ekki til hvers lífið var. „Að vita ekki til hvers á að lifa — það er ilt og óbætandi" (bls. 153). — Sjálfur átti hann þá trú, sem gaf lífi hans festu, þrátt fyrir öll hans heilahrot. Hjartað var kristið, þott hugurinn væri sífelt að leita. „HjartaS vona ég að sé kristið °g kolni sem kristið", ritar hann 1892 (bls. 295). Og 1910: „Að hjartað fái frið, að hjartað nái í guðdóminn (eða guðdómurinn 1 hjartað), það er fyrir öllu“ (bls. 700). Hann Irúði á forsjón 'uiðs, treysti handleiðslu hans og fann sig óverðugan náðar hans. 'h'ha orðar hann á þessa leið i einu bréfinu, rituðu skömnui fyrir ‘®fil°kin (hls. 483): „Þegar ég á andvökustundum er að reyna hl að gera reikningsska]) ráðsmensku íninnar, verður niður- ■slaðan sí og æ þetta Daviðs andvarp: „Minni er ég, Dróttinn, Innni miskunn og trúlesli" — já, sifeldri, undarlegri varðveizlu °g handleiðslu alja þessa umliðnu æfi“. hin-s 0g geta má nærri, varpa hréf séra Matthíasar birtu yfir n,org af Ijóðum hans, svo að þau verða mönnum enn kærari eftir Icstur þeirra. Eg skal aðeins nefna eitl dæmi. Það eru sorgár- Ijóðin alkunnu, sem hann orti eftir miðkonu sína, Ingveldi Ólafs- doltur, sem andaðist 1871. Önnur hyrja: „Heim lil að bjarga bleypti ég skeið", en hin á orðunum: „Ég trúi á Guð, þó 'lri hjartað veika". Þar stendur meðal annars þetta: „Þú varst n>er alt; ég vafði þig að armi, þú varst mér allra kvenna fyrir- oiynd". Um 40 árum síðar skrifar hann til vinkonu sinnar (bls. /(|7): „Árið, sein ég álti miðkonu mina, hitti ég þann eina salu- ■'Oigara, sem mér hefir hæft og lireif mig. Hún var hið mesta júerkiskonuefni og djúp-guðhrædd eins og ínóðir hennar. Hún ' ■' iði aldrei, að við legðumst útaf á kvöldin fyrr en við höfðum tsi< saman í rúini okkar Guðs orð, sem hún valdi. - - Sá iniss- lr! Sá missir!“ Það væri freistandi að vitna í margt fleira í þessum bréfum S0Ia Mntthiasar, þótt hér verði staðar að nema. Mér þykir vænna j'in trúarskáldið eftir lesturinn, og þó hefir mér þótt vænst um ^onn allra skálda vorra. Flyt ég því syni skáldsins heztu ])akkii- ^1 h útgáfu bréfanna, val þeirra og niðurröðun og ágætt manna- nafnaregistur aftast í bókinni. S. I\ S. (’Uimar S. Hafdal: Glæður. I—II. — Akureyri 1934 og 1935. — Igefandi; Félagið „Birtan“. 1-kki er mér kunnugt um það, hvort höfundur jiessara Ijóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.