Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Síða 53

Kirkjuritið - 01.01.1936, Síða 53
Kii'kjmilið. íslcnzkar bæknr. 17 siður c>n á jiað, sem var styrkur hans og stoð uni langa og.YÍðr hurðarríka æfi. En, eins og allir vita, var ]>að trúin, sem gjörði hann sterkan. Þessvegna vorkendi hann engmn eins og jieim, sem ekki álti leiðarljós trúarinnar, ]iví að ])eir vissu ekki til hvers lífið var. „Að vita ekki til hvers á að lifa — það er ilt og óbætandi" (bls. 153). — Sjálfur átti hann þá trú, sem gaf lífi hans festu, þrátt fyrir öll hans heilahrot. Hjartað var kristið, þott hugurinn væri sífelt að leita. „HjartaS vona ég að sé kristið °g kolni sem kristið", ritar hann 1892 (bls. 295). Og 1910: „Að hjartað fái frið, að hjartað nái í guðdóminn (eða guðdómurinn 1 hjartað), það er fyrir öllu“ (bls. 700). Hann Irúði á forsjón 'uiðs, treysti handleiðslu hans og fann sig óverðugan náðar hans. 'h'ha orðar hann á þessa leið i einu bréfinu, rituðu skömnui fyrir ‘®fil°kin (hls. 483): „Þegar ég á andvökustundum er að reyna hl að gera reikningsska]) ráðsmensku íninnar, verður niður- ■slaðan sí og æ þetta Daviðs andvarp: „Minni er ég, Dróttinn, Innni miskunn og trúlesli" — já, sifeldri, undarlegri varðveizlu °g handleiðslu alja þessa umliðnu æfi“. hin-s 0g geta má nærri, varpa hréf séra Matthíasar birtu yfir n,org af Ijóðum hans, svo að þau verða mönnum enn kærari eftir Icstur þeirra. Eg skal aðeins nefna eitl dæmi. Það eru sorgár- Ijóðin alkunnu, sem hann orti eftir miðkonu sína, Ingveldi Ólafs- doltur, sem andaðist 1871. Önnur hyrja: „Heim lil að bjarga bleypti ég skeið", en hin á orðunum: „Ég trúi á Guð, þó 'lri hjartað veika". Þar stendur meðal annars þetta: „Þú varst n>er alt; ég vafði þig að armi, þú varst mér allra kvenna fyrir- oiynd". Um 40 árum síðar skrifar hann til vinkonu sinnar (bls. /(|7): „Árið, sein ég álti miðkonu mina, hitti ég þann eina salu- ■'Oigara, sem mér hefir hæft og lireif mig. Hún var hið mesta júerkiskonuefni og djúp-guðhrædd eins og ínóðir hennar. Hún ' ■' iði aldrei, að við legðumst útaf á kvöldin fyrr en við höfðum tsi< saman í rúini okkar Guðs orð, sem hún valdi. - - Sá iniss- lr! Sá missir!“ Það væri freistandi að vitna í margt fleira í þessum bréfum S0Ia Mntthiasar, þótt hér verði staðar að nema. Mér þykir vænna j'in trúarskáldið eftir lesturinn, og þó hefir mér þótt vænst um ^onn allra skálda vorra. Flyt ég því syni skáldsins heztu ])akkii- ^1 h útgáfu bréfanna, val þeirra og niðurröðun og ágætt manna- nafnaregistur aftast í bókinni. S. I\ S. (’Uimar S. Hafdal: Glæður. I—II. — Akureyri 1934 og 1935. — Igefandi; Félagið „Birtan“. 1-kki er mér kunnugt um það, hvort höfundur jiessara Ijóða

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.