Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 21
Kirkjuritið. Samstarf presta og leikmanriá. 15 íslenzka þjóðin liefir einnig átt sína spámenn, sem hafa vakið hana til starfa, sem hafa sungið kjark og dug í hana, þegar hún ætlaði að örmagnast á örlagaríkustu stundum. Vér þekkjum öll, hve óendanlega mikið þessi þjóð á Hallgrími Péturssyni að þakka, jtessu andans mikilmenni, sem „svo vel söng, að sólin skein i gegn- um dauðans göng“. Vér minnumst líka trúarskáldsins og þjóðskáldsins Matthiasar Jochumssonar, sem sung- ið hefir þjóð sinni mörg dýrðleg ljóð og' liafði svo glögt auga fyrir handleiðslu og stjórn Guðs í allri til- verunni, frá hinu lægsta og veikasta alt til lífgeisla sólarinnar. í nýárssálminum ógleymanlega ltrópar hann til vor meðal annars: „Ú, sjá þú di'ottins björtu braut, þú barn, sem kvíðir vetrar þraut. í sannleik livar sem sólin skin, er sjálfur Guð að leita þín. í margar aldir hefir kjarni kristindómsins verið prédikaður fyrir þjóðinni. Hvernig stendur þá á því, að kirkjusókn og kristnu safnaðarlífi virðist á ýmsum stöðum fara hnignandi nú á tímum? Enn á þó þjóðin marga ágæta kennimenn innan prestastéttai’innar, sexn • oru árvakiúr vökumenn og beita kröftum sínum eftir mætti til útbreiðslu guðsríkis á jörðu. Ég hefi áður minst á það, að til vor berast nú hand- an yfir höfin ýmsar vantrúar og trúleysisraddir, sem |)vi miður hafa meiri áhrif en margan grunar. Það er lxví augljóst, að nú er sérstök þörf á að vei'a á vei'ði, sérstök jxörf á árvökrum liðsnxönnum i þjónustu krist- innar kirkju. Enginn, senx aixn kirkju og kristindónxi, má liggja á liði sínu til að verjast hættunni, og liættan er mikil. Sjálfsagt eiga hæði prestar og' leikmenn nokkura sök á daufu safnaðarlífi. Mér finst ég geta skilið, að eigi sé óeðlilegt, að áhugi prestsins fyrir starfi hans xlofni, þeg'-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.