Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 21

Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 21
Kirkjuritið. Samstarf presta og leikmanriá. 15 íslenzka þjóðin liefir einnig átt sína spámenn, sem hafa vakið hana til starfa, sem hafa sungið kjark og dug í hana, þegar hún ætlaði að örmagnast á örlagaríkustu stundum. Vér þekkjum öll, hve óendanlega mikið þessi þjóð á Hallgrími Péturssyni að þakka, jtessu andans mikilmenni, sem „svo vel söng, að sólin skein i gegn- um dauðans göng“. Vér minnumst líka trúarskáldsins og þjóðskáldsins Matthiasar Jochumssonar, sem sung- ið hefir þjóð sinni mörg dýrðleg ljóð og' liafði svo glögt auga fyrir handleiðslu og stjórn Guðs í allri til- verunni, frá hinu lægsta og veikasta alt til lífgeisla sólarinnar. í nýárssálminum ógleymanlega ltrópar hann til vor meðal annars: „Ú, sjá þú di'ottins björtu braut, þú barn, sem kvíðir vetrar þraut. í sannleik livar sem sólin skin, er sjálfur Guð að leita þín. í margar aldir hefir kjarni kristindómsins verið prédikaður fyrir þjóðinni. Hvernig stendur þá á því, að kirkjusókn og kristnu safnaðarlífi virðist á ýmsum stöðum fara hnignandi nú á tímum? Enn á þó þjóðin marga ágæta kennimenn innan prestastéttai’innar, sexn • oru árvakiúr vökumenn og beita kröftum sínum eftir mætti til útbreiðslu guðsríkis á jörðu. Ég hefi áður minst á það, að til vor berast nú hand- an yfir höfin ýmsar vantrúar og trúleysisraddir, sem |)vi miður hafa meiri áhrif en margan grunar. Það er lxví augljóst, að nú er sérstök þörf á að vei'a á vei'ði, sérstök jxörf á árvökrum liðsnxönnum i þjónustu krist- innar kirkju. Enginn, senx aixn kirkju og kristindónxi, má liggja á liði sínu til að verjast hættunni, og liættan er mikil. Sjálfsagt eiga hæði prestar og' leikmenn nokkura sök á daufu safnaðarlífi. Mér finst ég geta skilið, að eigi sé óeðlilegt, að áhugi prestsins fyrir starfi hans xlofni, þeg'-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.