Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 11

Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 11
KirkjuritiS. Með Kristi inn i nýja árið. 5 um og skilningur á því, að þjóðfélagið alt eigi að lála kjör þeirra sem mest lil sín taka, og beri þannig hverir annara byrðar. Kemur sá andi einnig fram í löggjöf lándsiiis, eins og t. d. i nýju lögunum um alþýðutrygg- ingar og sjúkratryggingar. Mörgum kristnum mönnmn er að verða það miklu ljósara en áður, að kristindóm- urinn er ekki aðeins fyrir einstaklingslífið, lieldur einn- ig félagslífið, og að hlútverk kristninnar verður að vera það á komaiuli árum að heiiia afli sínu að félagsmál- ttnuni, liefja öflug samtök til umhóta og vinna þannig fagurt guðsrikisstarf. Anda Krists verði að greiða veg inn á hvert svið þjóðlífsins og hafa að varnaði jafnt inn- an heimilisveggjanna og í þingsölúnum orð hans: „Sér- hver jurt, sem minn hinmeski faðir hefir ekki gróður- selt, mun upprætt verða“, en að lífsreglu og leiðarljósi: „Alt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skul- uð þér og þeim gjöra“. Nýrri hirtu hregður yfir líking- una um súrdeigið, sem var „falið í þrem mælum mjöls, unz það sýrðist alt saman“. Hin vormerkin eru vaxandi leikmannastarf ög sam- vinna leikmanna og presta. Ný hreyfing er vakin, sem miðar að því að hlása lífi og anda í starf kirkjunnar. Kirkjufundurinn siðast liðið sumar var hrífandi og fag- ur votlur þess, og í ýmsum söfnuðum eru samtök hafin kristnilífinu til eflingar. Sjálfhoðaliðar gefa sig fram og starfsnefndir þær, sem fvrir eru, fá fleiri og fleiri verk- efni. Ungt fólk er einnig með og réltir samtökunum örv- andi hönd. Æskulýðsvikurnar í liúsi K. F. U. M. i vetur eru öflug hvöt og sýna enn sem fyr aðdráttarafl krist- indómsins á æskuna. Beiðnir herast til ritstjóra „Kirkju- ritsins" um það, að ferðast verði til safnaða og þeim veitt aðstoð lil þess að koma á samtökum lieima fyrir lijá sér. Er þegar byrjað að gjöra ráðstafanir til þess, að ])restar og leikménn fari á þá staði, sem heiðnir hafa komið frá. Og mun leitast við eftir fönguni að sinna á þessu ári öllum slíkum beiðnum, sem berast með næg-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.