Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 18

Kirkjuritið - 01.01.1936, Page 18
12 Þorg. Jónsson: Nýtt samfélag. Kirkjuritið. og oss ber að verja þessum gæðum meira til almennra heilla en persónulegs hagnaðar. Vér eignumst þessa sann- færing þvi aðeins, að það Ijós sannleikans fái að loga og slækka i vitund vorri, að vér erum öll eilifar verur, fæddar lil að vaxa að vizku og innri fegurð. Vér eign- umst þessa sannfæring því aðeins, að vér skoðum oss Guðs hörn og alla menn hræður vora, hvar sem J)eir eru, og gleymum ekki því góða sem í þeim er, hve langt sem þeir kunna að liafa borist afvega fyrir öflum óþrosk- ans og syndarinnar. Cr slíkum jarðvegi hugans og lijart- ans getur þessi sannfæring vaxið sannfæringin fvrir ])jóðfélagslegu, Jtjóðmálalegu gildi kenuingar Jesú Krists. I þeirri hugarafstöðu greiðum vér á sannastan og feg- urstan hátt keisaranum Jíað sem keisarans er og Guði það sem Guðs er. A þessum grundvelli fá öll vor mál blessunarríkasta úrlausn. Guði gefi, að svo megi verða. Þorgeir Jónsson. Það dýrasta og bezta. Mikill styrkur fyndist mér það fyrir mig, ef ég gæti talað við aðra, sem þroskaðir eru, um kristnu trúna. . . Ég gæti aldrei tal- að um trú mína við aðra en þá, sem ég fyndi samúð hjá; ef tii vill er það fyrir það, að trú min er veik, en hún er samt það dýrasta og bezta, sem ég á, og hefir gert mig að því, sem ég er. (Úr bréfi frá kennara). Návist Guðs. Öll eldri börnin læra hjá mér „Kristin fræði“ séra Friðriks Hallgrimssonar. Ég hefi heðið þau að lesa með mér á hverjum morgni „Faðir vor“ eftir að ég hefi lesið í Bibliunni; þau vildu það, og mér finsl ég altaf finna lii návistar Guðs á þeirri stund, en síður þegar ég l)ið ein lil Guðs. (Úr bréfi frá kennara).

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.