Kirkjuritið - 01.11.1936, Qupperneq 8
Ásnnmdur Guðmundsson:
Kirkjuritið.
358
Þegar kvöldskuggarnir breiddust yfir garðana, stigu upp
logar þaðan til þess að lýsa þá. Um þá alla höfðu verið
reislir krossar og píslarstaurar, og við þá feldir kristnir
menn, en tjara og terpentína borin i klæði þeirra. Allan
daginn liöfðu þeir séð dauðastríð félaga sinna og lieyrl
kvalaöj) þeirra og liróp mannfjöldans. Svo var kveikl í
klæðum þeirra og þeir bafðir að nælurblysum. En Neró
og höfðingjar hans óku fram með þessum lifandi hlysa-
röðum og fólksgrúinn gekk. Ýmsir hyltu keisarann með
fagnaðarópum, annað var ekki þorandi, en mörgum
lilöskraði é)seðjandi grimd hans. Og stilling og hugprýði
hinna deyjandi nianna vöklu imdrun og aðdáun. Þeir
hvorki bölvuðu né börmuðu sér, engir kvéinstafir lieyrð-
ust. Birta og friður var yfir svip þeirra og jieir dóu með
bros á vör.
Loks var ])essi hryllilegi ieikur á enda. Ljósin blökt-
uðu, og dó á blysunum. Eftir var brunnið og stiknað
hold. Áhorfendurnir héldu aftur heim og næturmyrkr-
in lnildu garða Nerós. Þá koin fram nýr mannfjöldi og
dreifðist um leiksviðið og garðana, karlar, konur og
börn. Sama hættan vofði vfir þeim öllum. Þeim var
dauðinn vís að morgni, ef þau fýndust á |)essum slóð-
um. En þau skeýttu j)ví engu. Þau söfnuðu í kyrþey
saman jarðneskum leifum píslarvottanna og jörðuðu
þær skamt frá í einni gröí', þar sem nú er grafreilur
Vatíkansins.
Þannig liófst Nerós ofsóknin.
III.
í þessum fyrsta hój) píslarvolta var hvorugur þeirra
Péturs né Páls.
Þó hefir Pétur þá verið aðalleiðtogi safnaðarins í Kóm.
I tvenær liann kom þangað alkominn, verður ekki með
vissu sagt, en sennilega tiefir verið tiltölulega skanit
síðan. Ilann er tivorki nefndur i Bómverjabréfi Páls frá
árinu 5(), né í frásögn Postulasögunnar um komu Páls