Kirkjuritið - 01.11.1936, Side 41
KirkjuritiS.
Erlendar fréttir.
391
inga. I>að var þjóðernistilbeiðsla, en Kristur eiskaði ekki aðeins
eina bjóð. Hann elskaði mannkynið. Hann var universal. Þess
vegna er hann eini heppilegi leiðtoginn. Hann býður mönnum að
slíðra sverð sín og semja frið. Hann hnepti menn ekki í brældóm
hóplífsins. Hann færði landamæri bjóðanna til endimarka j(arð-
arinnar. Allir menn voru bræður og Guð faðir beirra, og hann
tengdi hugi mannanna annari enn dýrðlegri veröld.
Nýlega flutti atvinnumálaráftherra Englands stólræðu í kirkju
og valdi sér fyrir ræðuefni trúna á annaö líf. Meðal annars sagði
hann: „Sú menning, sem hættir að trúa á ódauðleik, mun hætta
að eiga ódauðleika skilið“. Haun bendir á, hve geysilega þýðingu
trúin á annað líf og æðri heim hefir fyrir menninguna og alt
athafna og viðskiftalíf manna.— Hygginn atvinnumálaráðherra.
—Gefi GuS' bjóðunum marga slíka.
Pélur Sigurðsson.
Frá þýzku kirkjunni.
Eitthvert eftirtektarverðasta fyrirbrigði í bý7-ku kirkjulífi síð-
ustu mánuðina er bannfæring sú, er ríkiskirkjuráðið hefir látið
dynja á Ludvig Miiller, sjálfum ríkisbiskupnum.
Raunar má segja, að Miiller hafi aðeins borið titilinn ríkis-
biskup frá bvi 3. okt. 1935, og öll völd hafi verið í höndum Kerrls
kirkjumálaráðherra og kirkjuráðanna, en nú er honum jafnvel
útskúfað úr kirkjunni. Er bað einstæður atburður innan mót-
mælendakirkjunnar, og jmð gagnvart manni, er fám mánuðum
áður liefir verið talinn liöfuð hennar. Minnir helzt á bað, er
klofning var innan kabólsku kirkjunnar fyr meir og páfarnir
bannfærðu hver annan á víxl.
Hið opinbera tilefni „bannfæringarinnar“ er bað, að Ludvig
Mtiller hefir gefið út rit eitt, bar sem hann hefir tekist á hend-
ur að snúa Fjallræðunni á býzkt nútíðarmál. Með öðrum orðnm
hann skýrir fjallræðuna frá sínu sjónarmiði og túlkar lærdóma
hennar eins og hann telur heppilegast til bess, að hún gangi i
fólkið, og bjóðin taki lífsreglur hennar til greina. En kirkj-
unnar mönnum bykir sem hann afbaki og falsi orð Krists all-
freklega í bessum tilgangi.
Til dæmis um hinn liarða dóm ríkiskirkjuráðsins um bókina,
skal hér aðeins bent á ummæli bess um bá yfirlýsingu Mullers,
að „Guðs orð í eiginlegasla skilningi" sé baö eitt, „sem Kristur
hefir sagt um Guð“. Um betta segir kirkjuráðið m. a.:
„.... Þar með er neitað ákveðnustu og býðingarmestu kenningu
Nýja-testamentisins, beirri, að Jesús Kristur sjálfur sé hið holdi