Kirkjuritið - 01.11.1936, Síða 26
376 Kirkjulegir fundir. KirkiuritiS.
ósveig'janlega sannfæring og bardagalund fyrir málstaf*
sínum, og lilýtt Iijarta, sem engum vill annað en gott.
Próf. Hallesby fjdgja áreiðanlega blessunaróskir
margra og þakklæti fyrir komu hans bingað, og undir
bænum hans bygg eg að inargur kjósi að vera, — jafn-
vel hvað sem skoðunum líður.
Stúdentarnir, sem með próf. Hallesby komu, liafa og
livervetna getið sér liið ágætasta orð. Þrír þeirra fóru
til Akureyrar og dvöldu þar uin bríð og héldu samkom-
ur við mikinn ábuga manna. Aðrir þrir fóru til Vest-
mannaeyja og fer sama orð af komu þeirra þangað.
Óhugsandi er annað en af þessari heimsókn leiði gott
eitt. Og vonandi er, að för þeirra beri þann árangur, sem
henni var sérstaldega ætlað, að liér hefjist kristileg stúd-
entalireyfing, til gagns og blessunar bæði þeim mönnum,
sem bún nær til, og stúdentalífinu til aukins kraftar og
fegurðar M. ./.
KIRKJULEGIR FUNDIR.
Fundur Guðbrandsdeildar að Hólum 1(). ágúst hófst með há-
tíðlegri guðsþjónustu í dómkirkjunni. Séra Sigurgeir Sigurðsson
prófastur var fyrir altari, en séra Gunnar Árnason prédikaði.
Söngflokkur frá Sauðárkróki söng. Fjölmenni viðstalt. Á fund-
inum var einkum rætt um bindindi og fluttu þeir framsöguræður
séra Guðbrandur Björnsson prófastur og Jón Björnsson skóla-
stjóri. Þessi ályktun var gjörð:
„Fundurinn telur það ástand, sem nú ríkir i áfengismálunum.
með öllu óviðunandi og hina óhæfilegu nautn áfengis og tóbaks
hættulega fyrir þroska þjóðarinnar og öll þjóðþrif. Vilja fund-
armenn vinna, hver á sínum stað, að umbótum í þessu efni á
livern þann hátt, er þeir telja, að að haldi megi koma“.
Mikill áhugi kom fram á því, að Hólasöfnuður fengi að halda
presti sínum og prestsetrið yroi flutt lieim að Hólum.
Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða var haldinn i sambandi við
kirkjufund fyrir Vestfirðingafjórðung á Flateyri 5. og 6. sept.