Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1936, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.11.1936, Blaðsíða 42
392 Erlendar fréttir. Kirkjuritið. klœdda (iuðs orð. Hér frenuir iiöfundurinn róttæka úrfelling og fölsun á fagnaðarerindinu". héssi ákveðnu harðyrði og strangi dómur yfir ríkisbiskupnum fvrverandi. hinum forna trúnaðarvini Hitlers, sýnir ekki aðeins sigur játningarkirkjunnar, heldur jafnframt |iá stefnu, er guðfræð- in virðist nú helzt vera að taka í Þýzkalándi, að ógleymdum öll- um undantekningum. Kinhvern lima héfðu þetta þótt mikil tíðindi — einmitt frá Þýzkalandi. G. Á. Nýir Norðurlandabiskupar. ./. .4. Munnermaa dómkirkjuprestur í Uleðborg í Finnlandi hefir verið skipaður biskup i þeirri borg. Hann er lærður maður og i miklu áliti. Þá hefir Axel Malmström verið kosinn og skipaður biskup i Viborg í Danmörku. Hann var áður prestur i Kaupmannahöfn og er alkunnur rithöfundur. G. Á. Siðaskiftaminningin í Danmörku. var haldin með mikilli viðhöfn. Hún var ekki aðeins kirkjuleg hátíð, heldur einnig þjóðhátið, sem konungur, ráðherrar og þing- menn tóku þátt í. Nánari frásögn um hana i Kirkjuritinu bíður heimkomu biskups. Frásögn nm l'unil Hallgrimsdeitdar birtist i næsta hefti. 3 ♦<TZ>4C=Z> ♦<=>♦€=> ♦<=>♦<=35 ♦OtO ♦<--------->V <-> 0»CD« O^O^ 0*0« «0«0 0^0* ALLA ÞÁ, sem skulda yfirstandandi árgang KIKKJUItlTS- INS og fyrir árg. 1935, bið ég að greiða skuld sína að fullu hið bráðasta eða í síðasta lagi í deseinbermánuði næstkomandi. Jafnframt leyfi ég mér að nota tækifærið og biðja alla þá félagsmenn Prestafélags fslands og bóksala þess, sem skulda félaginu, að greiða sín- ar skuldir hið fyrsta eða í síðasta lagi í desem- bermánuði næstkomandi. Vinsamlegast. Séra Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 114, — Reykjavík, p. t. gjaldkeri. >♦0 ♦OiO c

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.