Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1936, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.11.1936, Qupperneq 18
368 Sáttargerðin. Kirkjuritið. VII. Minningardagur þessara atburða í kristninni er 29. júní. En nú er ekki lengur sungin Pétursmessa og Páls í kirkjunum um land alt þann dag. Nú biður landslýður ekki framar þeirrar bænar, sem ég sá krotaða víða á veggi í elztu salakynnum Rómaborgar: Pétur og Páll, biðj- ið fyrir oss. Það kann að vera gróði í vissum skilningi, eins og það var liolt jTfirleitt að losna við dýrlingadýrkun ka- þólsku kirkjunnar. En þó fór þá talsvert af bveiti með. Vér höfum mikils mist við það að liætta að minnast ýmsra lieilagra manna eins vel og rækilega og skyldi. Vér mættum vel og ættum að halda þeim Pétri og Páli há- lið í hjartanu minningardag þeirra, postulunum mestu og píslarvottunum. Vér verðum ríkari við það. Því að það er sall, sem einn frumherji siðaskiftanna með þjóð vorri sagði: „Helga menn á fólk að taka sér lil fyrir- myndar í kærleika og trú. Dæmi helgra mánna eru hinir réttu lielgu dómar“. Asmundur Guðmundsson. SÁTTARGERÐIN. Sú tilfinning hefir altaf vaxið hjá mér með aldrinum og reynslunni: Að án Guðs megna ég ekkert við eruni eins og í lofsöngnum stendur „blaktandi strá“, og okkar stuttu og stopulu jarðlíf hljóta aðeins merkingu og gildi í samræmi við það, í hvaða mæli okkur er unt „að láta sættast við Guð“, láta náð hans nægja okkur og vera starfandi í okkur. Það er undarlegt, að það er fyrst að opnast fyrir mér nú, livað þetta með sáltargerðina er djúpt og viturlegl lijá Páli. Er það ekki hin víðtæk- asta og almennasta þörf alls mannkynsins að láta sætt- ast við Guð, taka á sig krossinn, gangast undir agann og skylduna? Hversu margir eru ósáttir við Guð og eyða því lífinu í hina vonlausu barátlu gegn ofureflinu, óhæf- ir að skynja náð hans. (Úr bréfi frá presti).

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.