Kirkjuritið - 01.11.1936, Qupperneq 17
KirkjuritiS. Pislarvætti Péturs og Páts postula.
367
Nú livelfist Péturskirkjan mikla yfir homnn. Þar liafði
verið reistur kross og sásl langl að, því að dýrlegl víð-
sýni er af þessuni slað nm Róniaborg. í riti frá iniðri 2.
öld stendur þessi frásögn um aftökuna: „Þegar Pétur
kom að krossinum. mælti hann: Úr þvi að drotni mínum
Jesú Kristi, sem var liafinn á kross, er hann kom af
himni á jörð, hefir þóknast að kalla mig með sama hætti
frá jörðu til himins, þá á höfuð mitt uð snúa til jarðar,
en fæturnir mót himni. Eg er ekki verður jiess að hanga
eins á krossinum og drottinn minn. Snúið krossinum við.
Þá sneru þeir við krossi lians og festu fætur lians að
ofan, en hendur að neðan“. Þessi frásögn hefir af mörg-
um verið talin helgisaga, en ekki er víst, að svo sé. A. m.
k. getur Seneka þess, að hann hafi séð margskonar krossa,
og að á sumum þeirra hafi höfuðin snúið niður. En livað
sem um það er, þá nnm hún lýsa rétt auðmýkl Péturs
og hvernig liann hugsaði lil samfunda við drottin sinn
fvrir handan jarðarmyrkrin. Þegar dauðastríð hans var
á enda, var lík hans lekið ofan af krossinum og lagt í
gröf skamt frá.
Með Pál postula var farið út fyrir múrana. Hann
þurfti ekki sem rómverskur horgari að þola smánar-
dauða í augsýn múgsins. Fáir menn fóru með hann vest-
ur eftir Via Ostiensis, sem liggur lil hafnarbæjarins
Ostia, heygðu þeir svo af veginum inn á mjóa g'ötu og
námu staðar við 3. mílusteininn frá Róm, undir furu-
tré. Engin orð Páls á devjanda deg'i hafa geymst til
vorra daga. Hann hefir ef lil vill gengið þögull i dauð-
ann. Hann hrepti þann dauðdaga, sem þótti samboðinn
rómverskum borgurum. Höfuð hans féll fvrir sverði.
Oreypifórnin var færð, sem hann hafði sagt fyrir. Hon-
um var búin gröf ekki langt þaðan, í steinlögðu stræti,
Via Valentiniana, skamt frá Tíber. Þar Iiafa kristnir
menn jarðsett hann. Nú rís Pálskirkjan mikla og fagra
á þeim stað.