Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 5
Kirkjuritið. Stríðstimar. 291 þína frani á altarið, og þú minnist þess þar, að bróðir þinn hefir eitthvað á móti þér, þá skil gáfu þína þar eftir fvrir framan altarið og far burt, sæztu fyrst við bróður þinn, og kom siðan og ber fram gáfu þína“. „Þér skuluð ekki rísa gegn meingjörðamanninum, en slái einbver þig á bægri kinn þína, þá snú þú einnig binni að honum“. „Slíðra þú sverð þitt. Allir þeir, sem grípa til sverðs, munu farast fyrir sverði“. Samverjinn, er bindur um sár manns þeirrar þjóðar,sem liataðiSamverja og fyrirleit, bjúkrar honum og sér um bann, unz hann verður heill, er fyrirmyndin. „Gjör þú þetta, og þá muntu lifa“. Þannig kendi Kristur. Og hann lifði eins og bann kendi, elskaði alla menn, fórnaði fyrir þá lífi og starfi og bað deyjandi fyrir þeim, sem létu negla hann á kross: „Faðir fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, bvað þeir gjöra“. 1 þessu er kristindómurinn innifalinn. Gjaldþrot beimsins, hrun lieimsmenningarinnar stafar aí því, aðheimurinn hefir þverskallast gegn boðum bans, sem hefir orð eilífs lífs. Viljum vér halda lengra áfram á þeirri braut? Vér stöndum andspænis valinu mikla, sem alt er undir komið bæði þessa heims og annars. Kjósum vér oss stöðu í flokki þeirra, sem krossfestu Krist með því að þjóna heimslund sinni og ganga veginn til dauða, eða vilj- uin vér skipa oss undir merki Krists og velja hann að konungi þjóðar vorrar og hjartna vorra? Það er vegurinn til lifsins. En milli þessara vega verður ekki haltrað unx aldur og æfi. Sama kallið, sem barst forðum með strönd- l'm Genesaretsvatnsins, um liliðar og hálsa Galíleu, borgir, og bygðir, berst nú til vor um landið alt, frá efstu ijalls- eggjum og út til yztu miða, kall Krists: „Gjörið iðrun og h'úið fagnaðarboðskapnum“. Eina úrræðið, sem til er, er að hlýðnast því kalli, snúa við og ganga Kristi og fagnaðar- erindi lians á hönd alveg skilyrðislaust. í þeim anda fyrst °g fremst þarf að gjöra það, sem framkvæmt verður til Verndar og viðreisnar þjóðinni. En af því leiðir það, að enn eiga stríðstímarnir að verða 0ss bænatímar. Gegn öflunum djöfullegu, sem stríðunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.