Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 26
312 Richard Beck: Október. Nýja íslandi, en þá um vorið hvarf séra Jón til íslands og varð séra Halldór Briem eftirmaður hans; þjónaði hann söfnuðinum síðan að öðrum þræði fram á haustið 1882, en þó fór séra Halldór alfarinn til íslands. Var söfnuður- inn nú prestlaus árið 1883, en eigi sættu menn sig, að von- um, til lengdar við það. Kvöddu safnaðarmenn séra Jón, er þá var prestur á Seyðisfirði, til prestsþjónustu hjá sér; tók séra Jón kölluninni, góðu lieilli, og kom til safnaðar- ins á miðsumri 1884. Var hann síðan þjónandi prestur safnaðarins í 30 ár, þangað til hann andaðist 3. júní 1914. Ekki þarf að f jölyrða hér um það, hver skörungur séra Jón Bjarnason var sem klerkur og kirkjuhöfðingi; um það falla allir dómar þeirra, er til þektu, á einn veg. Nægir hvað það snertir að vitna til eftirfarandi ummæla Þór- halls biskups Bjarnarsonar: „Það hefir varla annar mað- ur íslenzkur, að Jóni Sigurðssyni fráskildum, þessa síð- ustu mannsaldra, haft jafn mikla leiðtoga hæfileika og séra Jón Bjarnason.“ Það liggur i augum uppi, hvílík gæfa það var fámenn- um nýbyggjasöfnuði í erlendu umhverfi að eignast slík- an leiðtoga sem séra Jón, enda blómgvaðist söfnuðurinn og efklist undir forystu hans; gekk þegar fjöldi fólks i söfnuðinn á fyrsta messudegi séra Jóns eftir að liann kom frá íslandi sumarið 1884. Fyrstu þrjú árin liélt söfnuðurinn guðsþjónustur sínar, fundi og sunnudagsskóla í hinu svonefnda „Félagshúsi í Winnipeg, en sumarið 1887 réðst hann í að reisa sér kirkju; var það timburkirkja, „stór og rúmgóð, en ytn kirkjuprýði var þar engin“, að því er séra Birni B. Jóns- syni segist frá í fyrnefndrj grein sinni. Vígði séra Jón, er þa var forseti Kirkjul'élagsins lúterska, liina nýju kirkju 29. desember 1887, með aðstoð séra Friðriks J. Bergmann- Var kirkja þessi heimili safnaðarins þangað til í Junl 1904, en þá flutti hann í stóra og prýðisfagra kirkju úi múrsteini, er liann hafði byggja látið og séra Jón vígði 26. júní 1904; hann var þá enn forseti kirkjufélagsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.