Kirkjuritið - 01.10.1939, Side 28

Kirkjuritið - 01.10.1939, Side 28
,‘514 Richard Beck: Október. Séra Valdimar ./. Eylands. í tilbót, þvi að það varð iilut- skifli séra Björns að vera prestur safnaðarins og jafn- framt forseti Kirkjufélagsins á styrjaldarárunum miklu (1914—1918) og á um- brotatímabili þvi, sem styrj- öldinni fylgdi. Prestsár hans í Fyrsta lúterska söfnuði voru einnig mikil umbrotaár í sögu Kirkjufélagsins og vestur-íslenzkrar kristni ' heild sinni. Á prestsskaparárum séra Björns, árið 1921, eins og fyr er vikið að, eignaðist söfn- uðúrinn núverandi kirkjn sina, iiið prýðilega og vand- aða guðshús, sem „Tjaldbúðar“-söfnuður hafði reist 1912; er það veglegasta kirkja íslendinga vestan hafs. í því sambandi má einnig geta ])ess, að mikill hluti „Tjaldbúðar“-safnaðarins sameinaðist Fyrsta lúterska söfnuði að séra Friðrik .T. Bergmann látnum (1918). Söfnuðurinn stækkaði auk þess drjúgum að öðru leyti á starfsárum séra Björns, einkum óx aðsókn að sunnu- dagaskólanum mikið á þeim árum. Starfsemi hins áhugasama og hæfa núveraijdi prests safnaðarins, séra Valdimars .T. Eylands, hefir einnig, eins og bent var á bér að framan, þegar borið glæsilegan árang- ur; hann var settur í embætti 18. september 1938, en hafði verið þjónandi prestur safnaðarins frá marzbvrjun ár. Iiefir starf hans þvi hafist með þeim liætti, að mikils má vænta af honum i framtíðinni, enda nýtur hann hylb manna innan safnaðar sins og utan. í Fyrsla lúterska söfnuði eru nú um 1400 manns. Og starfsemi hans er að sama skapi þáttamörg. Konur í söfn-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.