Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.10.1939, Blaðsíða 28
,‘514 Richard Beck: Október. Séra Valdimar ./. Eylands. í tilbót, þvi að það varð iilut- skifli séra Björns að vera prestur safnaðarins og jafn- framt forseti Kirkjufélagsins á styrjaldarárunum miklu (1914—1918) og á um- brotatímabili þvi, sem styrj- öldinni fylgdi. Prestsár hans í Fyrsta lúterska söfnuði voru einnig mikil umbrotaár í sögu Kirkjufélagsins og vestur-íslenzkrar kristni ' heild sinni. Á prestsskaparárum séra Björns, árið 1921, eins og fyr er vikið að, eignaðist söfn- uðúrinn núverandi kirkjn sina, iiið prýðilega og vand- aða guðshús, sem „Tjaldbúðar“-söfnuður hafði reist 1912; er það veglegasta kirkja íslendinga vestan hafs. í því sambandi má einnig geta ])ess, að mikill hluti „Tjaldbúðar“-safnaðarins sameinaðist Fyrsta lúterska söfnuði að séra Friðrik .T. Bergmann látnum (1918). Söfnuðurinn stækkaði auk þess drjúgum að öðru leyti á starfsárum séra Björns, einkum óx aðsókn að sunnu- dagaskólanum mikið á þeim árum. Starfsemi hins áhugasama og hæfa núveraijdi prests safnaðarins, séra Valdimars .T. Eylands, hefir einnig, eins og bent var á bér að framan, þegar borið glæsilegan árang- ur; hann var settur í embætti 18. september 1938, en hafði verið þjónandi prestur safnaðarins frá marzbvrjun ár. Iiefir starf hans þvi hafist með þeim liætti, að mikils má vænta af honum i framtíðinni, enda nýtur hann hylb manna innan safnaðar sins og utan. í Fyrsla lúterska söfnuði eru nú um 1400 manns. Og starfsemi hans er að sama skapi þáttamörg. Konur í söfn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.