Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 42
328 Vigfús Guðmundsson: Október. — Á eftir þessari fögru (!) kirkjulýsingu, kemur svo lýsing af fjósi, en ekki öðrum húsum. Tekur það „um 34 naut“. Meðal annars er það „i tveim stöðum aldeilis innfallið.... og óbrúkandi fvrir menn og skepnur." Til staðfestingar o. s. frv. Guðm. Runólfsson. Þórður Bjarnason. Tómas Hansson. (Frumrit i ÞjóSskjs. A. 152). Kirkjan í Viðey 1774. Eftir afriti í Þjóðskjs. af skoðunargerð 6 manna 22. ágúst 1774, eftir fyrirskipun Thodals amtmanns og forgöngu Björns Markússonar lögmanns. Aðrir ekki nefndir. En þó vafalaust eftir ósk Skúla fógeta, því að liann mun sjálfur liafa kostað bygginguna að miklu leyti. Lýsingin er á dönsku, og stytt mikið í þýðing hér. Kirkjan er bygð úr íslenzku grjóti, öllu múruðu, (i stafgólf, 15 X 12 álnir, 6 álna há undir loft, og af því 5% alin í mænir. Hún er grundvölluð á niðurgröfnu grjóti, 2%—3 álnir á dýpt. Gaflveggirnir eru 9 álnir 19 þumlungar á liæð frá jörð. Þykt veggjanna er 114 alin til 20 þumlungar. Gluggar eru 3 á hvorri hlið, 2 álnir 16 þuml. á hæð og 1 al. og 20 þuml. á breidd, með krosspósti og eru fjórir enskir gluggarammar i hverju glugga- stæði, 2 af þeim eru með 6 rúðum livor, en 2 með 4 rúðum. Múr- dyrnar eru 3% alin á hæð og 2 álnir á vídd. Á framstafni er gluggi með 4 rúðum, % X % alin. Allar rúður heilar. Á bakgafli fyrir ofan loftið er líka op ÍV-i X 1 alin, með hlera fyrir. í dyrunum eru tvær læstar hurðir með vönduðum frágangi. Þakið er einfalt, að hálfu leyti úr „pommernskum“ plönkum, og að öðru leyti úr góðum verzlunarborðum. Þéttað er það og tjargað, og svo málað rauð- brúnt, ásamt þar tilheyrandi listum (,,Gessemser“). Klukknaport lítið („Klocke Torn“) er (á miðju) þakinu, með 3 klukkum. Þar er og vindhani („Flöy 12 x 9 þuml.“) úr kopar á hárri járn- stöng ferhyrndri, með stórri koparkúlu efst. Undir gólfinu eru 5 bitar langsum í kirkjunni og á þeim hvíla 9 (siðar sagt 8) hlerar, með 2 járnhringum hver, til að opna og loka — ef jarðað yrði innan kirkju. Undir altarinu og umhverfis það er pallur (gráða) 4% X 3% alin, með grindum skornum á allar hliðar, og krókaðri hurð á hjörum. Knéfall (,,Skannneler“) er við pallinn, stoppað og yfir- fóðrað með nýju klæði. Prédikunarstóllinn er yfir altarinu, spjaldasmíði („Pannelverk,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.