Kirkjuritið - 01.10.1939, Page 44
330 Vigfús Guðmundsson: Október.
WBSm
tvœr: „Lainpelter og forgyltar“ eru sín hvoru megin prédikunar-
stóls, og látúnsstjakar 2 á altarinu.
(Heimild á s. st., en ofurlitlu bætt vi'ð eftir vísii. H. F. bisk.
1777, sem er bæði i bisk. og prófbók.)
Kirkja þessi stendur enn í Viðey, og er auðséð, að Skúli „gamli“
hefir ekkert sparað til hennar. En mjög er nú orðinn svipur lija
sjón inni i henni. Þö hefir verið messað í lienni fram á síðustu
ár, við einstök tækifæri.
Klukknaportið hvíldi á 3 stöfum, er stóðu á kirkjuloftinu. Það
var opið og lítið, líkt og á líkhúsinu i kirkjugarðinum í Reykja-
vík. Hefir iíklega fúnað fljótt og bleytt frá sér, og því verið tekið