Kirkjuritið - 01.10.1939, Síða 44

Kirkjuritið - 01.10.1939, Síða 44
330 Vigfús Guðmundsson: Október. WBSm tvœr: „Lainpelter og forgyltar“ eru sín hvoru megin prédikunar- stóls, og látúnsstjakar 2 á altarinu. (Heimild á s. st., en ofurlitlu bætt vi'ð eftir vísii. H. F. bisk. 1777, sem er bæði i bisk. og prófbók.) Kirkja þessi stendur enn í Viðey, og er auðséð, að Skúli „gamli“ hefir ekkert sparað til hennar. En mjög er nú orðinn svipur lija sjón inni i henni. Þö hefir verið messað í lienni fram á síðustu ár, við einstök tækifæri. Klukknaportið hvíldi á 3 stöfum, er stóðu á kirkjuloftinu. Það var opið og lítið, líkt og á líkhúsinu i kirkjugarðinum í Reykja- vík. Hefir iíklega fúnað fljótt og bleytt frá sér, og því verið tekið

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.