Kirkjuritið - 01.03.1940, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.03.1940, Blaðsíða 3
Kirkjuritið. Sálmur. Syng þú, herrans lijörð, hjartans þakkargjörð honum, sem þér hjálpar, leiðir, styður. Gaf hann sálum sýn, segir enn til þín fögur orðin: Frið minn gef eg yður. Ljósið þitt og líf, lífsins eina hlíf, var hann hæði og verður allar stundir. Dæmið dýrsta gaf, drag þar lærdóm af, síðsta þar til sólin gengur undir. Enginn eins og hann elsku sýna kann. Vitni þar um verk og orð hans hera: Faðir fyrirgef, fengið kvöl eg hef vegna þess þeir vita ei livað þeir gera. Syng þú, herrans lijörð, hjartans þakkargjörð honum, sem að liörmung varð að liða. Vinn þú kærleiks verk, vertu í trúnni sterk, meðan hér skal hrautargengis híða. Halldór Benediktsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.