Kirkjuritið - 01.03.1940, Page 3

Kirkjuritið - 01.03.1940, Page 3
Kirkjuritið. Sálmur. Syng þú, herrans lijörð, hjartans þakkargjörð honum, sem þér hjálpar, leiðir, styður. Gaf hann sálum sýn, segir enn til þín fögur orðin: Frið minn gef eg yður. Ljósið þitt og líf, lífsins eina hlíf, var hann hæði og verður allar stundir. Dæmið dýrsta gaf, drag þar lærdóm af, síðsta þar til sólin gengur undir. Enginn eins og hann elsku sýna kann. Vitni þar um verk og orð hans hera: Faðir fyrirgef, fengið kvöl eg hef vegna þess þeir vita ei livað þeir gera. Syng þú, herrans lijörð, hjartans þakkargjörð honum, sem að liörmung varð að liða. Vinn þú kærleiks verk, vertu í trúnni sterk, meðan hér skal hrautargengis híða. Halldór Benediktsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.