Kirkjuritið - 01.03.1940, Side 13

Kirkjuritið - 01.03.1940, Side 13
Kirkjuritið. Berggrav biskup og „Hálogaland“. Innan um þau kynstur bóka, sem á liðnu ári hafa birzt á prenti bér á landi —- ég efast um, að nokkurn tíma hafi á einu ári verið prentuð jafnmörg rit á íslenzka tungu - er allmargt þýddia merkisrita, sem vafalaust eiga erindi til islenzkra lesenda. Eitt meðal þeirra er rit það eftir böfuðbiskup Norðmanna, dr. Eivind Berggrav, sem hinir bérlendu þýðendur, báskólakennararnir Magnús Jónsson og Ásmundur Guðmundsson, hafa valið beilið „Háloga- land“, en í frumritinu nefnist „Spenningens land“. Það er bvorttveggja, að erfitl verður að finna íslenzkan titil, er til fulls jafngildi binum norska („Land viðbrigðanna" befði ef til vill komist næst því), enda bafa þýðendurnir leitt það alveg bjá sér og valið lieitið eftir þeim landsiiluta ð’oregs, sem átt er við með hinu norska heiti, og verður sizt að því fundið. Efni ritsins er ýmislegt af því, sem höfundurinn hefir séð og lifað á embættisferðum sinum árin, sem bann átti biskupsstörfum að gegna í Hálogalandsstifti. Það er ekki samanhangandi vísitazíu ferðasaga, lieldur, eins og á titilblaðinu segir, „leifturmyndir frá vísitazíuferðum“ höf- undarins um biskupsdæmi sitt, sem að lengdinni til er jafnlangt Ítalíu, norðan frá Alpafjöllum suður á Sikiley. begar nú þess er gætt, hvílíkur pennans snillingur á í blut þar sem höfundurinn er, þá ræður að líkum, að leifl- urmyndirnar, sem þar eru dregnar upp búi engum von- brigði, sem virðir þær fyrir sér. Það er þá lika sannast sagna, að engin norsk bók, er út kom 1937, hefir náð annari eins útbreiðslu og „Hálogaland“. A fyrstu þrem uianuðunum eftir útkomu bennar seldust í Noregi einum 35 Þús. eintölc og síðan befir þó hvert upplagið rekið ann-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.