Kirkjuritið - 01.03.1940, Síða 40

Kirkjuritið - 01.03.1940, Síða 40
118 Árni Árnason: Marz. ekki rakið og lögmál viðburðanna ekki kannað, þá er enginn eðlis- eða grundvallarmunur á tilviljun og öðr- um atburðum og þetla því engin lausn á málinu. Tilviljun er þá aðeins annar búningur eða annað orðalag á því svari, að vér mennirnir vitum ekki uppbafið. Að öllum líkindum eigum vér eftir að kanna og skýra þau lög, sem tilviljunin lýtur, og svo sem kunnugt er, eru þegar til stærðfræðilögmál um þessi efni. Sennilega verður niður- staðan að lokum sú, að í fylstu merkingu sé engin tilviljun til. En þótt svo væri, hvernig er tilviljunin þá til orðin í upphafi og livernig hefir hún farið að því að skapa lieim- inn? Það sæmir ekki vitrum mönnum, að vísa guðstrúnni á bug með annari fullyrðingu, sem livorki verður að beld- ur sönnuð, né befir neitt lífsgildi á borð við trúna. Hér befir nú í fám orðum verið reynt að líta á guðs- trúna í nokkurum atriðum, aðallega í sambandi við helztu mótbárurnar, sem fram bafa verið færðar. Niðurstaðan befir orðið sú, að þær eru ekki megnugar að afneita Guði. Það verður vitanlega ekki sannað, i náttúruvísindalegum skilningi, að Guð sé til, né sýnt fram á það, á sama hált. hvert sé hans eðli. Að heimta slíka sönnun væri sama sem að fullyrða, að það hljóti að vera unt að rannsaka Guð á sama hátt og fyrirbrigði efnisheimsins. Slíkt væri þröng- sýni og þekkingarhroki. Guðstrúin brýtur ekki bág við skynsemi vora og þekkingu, en mannleg hugsun reltur sig þar á sín eigin takmörk, sem ekki er hægt að komast yfir. Mönnunum liefir verið, og er ennþá ljóst, að þeir eru litl- ir og vanmáttugir gagnvart alheiminum og náttúruöfl- linum, en sú tilfinning hefir ekki orðið til þess, að þeir legðu árar i bát, heldur liafa þeir þvert á móti lagt sig fram, til þess að eignast hin andlegu verðmæti, hæði þekk- ingu og kunnáttu, scm er vald, og hin listrænu, siðferði- legu og trúarlegu verðmæti. Mannsandanum liefir ekki skjátlast, er hann tók þessa stefnu. Það efast enginn um árangurinn af visindastarfseminni og hinni verklegu þekk- ingu, og menn mótmæla ekki opinberlega gildi lista og

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.