Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 3
Kirkjuritið. ""ll!lliir O .................. -nilln.- O -1111111." O lólaminmiirigair. Jól í hreysi og höllum hringja klukkur nú inn. Jól, með fjörðum og fjöllum — fæddur meistari þinn. Berast hergmál um hlíðar, boða hækkandi sól. Hljómar víðar og víðar: Vinir, gleðileg jól! Já, blessuð jólin eru að koma. Heimurinn logar í heift og hatri, fjandskap og' vígaferlum, en „þó mörg og stór sé mannleg synd, mikln stærri er náðin“. Og stærsta náðin frá alveldisins hendi eru blessuð jólin, og alt i samhandi við þau. Hver man ekki eftir jólasögunni hennar Selmu Lagerlöf, þegar fátæka konan ól barnið sitt í hellisskúta á jólanóttina, og maðurinn hennar fór að sækja eld inn í skóg, þar sem viltir hjarðmenn vöktu með varðhundana kringum bál, sem þeir höfðu kveikt sér til liita, en hjörðin lá og jórtraði. Hann hað þá að gefa sér eld. Hann mátti fá liann, ef hann gæti tekið hann með sér, og þeir hæddust að honum. Hundarnir göptu en þeir hitu liann ekki. Hann stiklaði á bökum kindanna, en þær lireyfðu sig ekki. Hann tók eldskíði i treyjulafið sitt, en það brann ekki, og hann komst heim með eldinn og það varð hlýtt og hjart í hellinum. En for- ingi hirðanna elti liann til að vita, hverjum undrum þetta sætti, og fékk þá að vita, að englar Guðs liefðu boðað frið og velþóknun á jörðu; kristnir menn héldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.