Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 4
326 Þórunn Richardsdóttir: Nóv.—Dps. Fæðingarkapellan i Betlehem. heilög jól af því, að undursamlegt barn hefði fæðst þessa nótt, langt austur í löndum. Þá vildi foringinn ekki vera eftirbátur annara, en tók mjúkt, hvítt lanmbsskinn upp úr tösku sinni og sveipaði um nýfædda barnið. — Eða hver af eldra fólkinu man ekki sín eigin bless- uðu bernskujól, í gömlu baðstofunni heima, með kerta- ljós, laufabrauð og brydda skó? Alt var þvegið og fægt, sópað og prýtt eftir föngum. — Pabbi situr við borðið með tvö kertaljós, og Pjeturshugvekjur opnar fyrir fram- an sig, hann er að finna sálmana, sem á að syngja „til lesturs“. Mamma situr á rúminu sínu og heldur að sér höndum — aldrei þessu vant, — og litla systir —- fimm ára — tvístígur fyrir framan hana, hallar undir flatt, og horfir á liana með undrun og gletni í augunum, þangað til bún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8351
Tungumál:
Árgangar:
44
Fjöldi tölublaða/hefta:
318
Skráðar greinar:
Gefið út:
1935-í dag
Myndað til:
1978
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Guðfræði. Trúmál. Tímarit gefið út af Prestafélagi Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað: 9. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/308934

Tengja á þessa síðu: 326
https://timarit.is/page/4728382

Tengja á þessa grein: Jólaminningar.
https://timarit.is/gegnir/991006796689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: