Kirkjuritið - 01.12.1940, Síða 4

Kirkjuritið - 01.12.1940, Síða 4
326 Þórunn Richardsdóttir: Nóv.—Dps. Fæðingarkapellan i Betlehem. heilög jól af því, að undursamlegt barn hefði fæðst þessa nótt, langt austur í löndum. Þá vildi foringinn ekki vera eftirbátur annara, en tók mjúkt, hvítt lanmbsskinn upp úr tösku sinni og sveipaði um nýfædda barnið. — Eða hver af eldra fólkinu man ekki sín eigin bless- uðu bernskujól, í gömlu baðstofunni heima, með kerta- ljós, laufabrauð og brydda skó? Alt var þvegið og fægt, sópað og prýtt eftir föngum. — Pabbi situr við borðið með tvö kertaljós, og Pjeturshugvekjur opnar fyrir fram- an sig, hann er að finna sálmana, sem á að syngja „til lesturs“. Mamma situr á rúminu sínu og heldur að sér höndum — aldrei þessu vant, — og litla systir —- fimm ára — tvístígur fyrir framan hana, hallar undir flatt, og horfir á liana með undrun og gletni í augunum, þangað til bún

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.