Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 52
374 Garðar Svavarsson: Nóv.—Des. Eg ætla nú að hætta þessn máli, eg veit, að það hefði mátt koma inn á margt, margt fleira, sem snertir sam- búð eða samhand prests og safnaðar. En nú ætla eg að ljúka máli minu með því að segja ykkur dálitla sögu, sem — þótt svo virðist kanske ekki i fljótu hragði — samt kemur þessu við. Eg sat fyrir fáum dögum á tali við ungan, þýskan flótta- mann gyðinglegrar ættar í annan legg.Það er svo undarlegt, að sjálfur hafði hann ekki hugmynd um gyðinglegt ætterni sitt fyr en fyrir fáum árum, er gyðingaofsóknirnar hófust í Þýzkalandi. Hann var alinn upp, að því er hann áleit sjálfur, hjá foreldrum sínum, þótt síðar kæmi annað upp. Hann var alinn upp sem kristinn maður, við kristna trú, og tók trú sína alvarlegar og innilegar en margur annar og sótti til hennar meira en e. t. v. margur annar. Þetta er hæfileikamaður, svo að af ber og jafnvel með miljónaþjóðinni naut hann þess. Hæfileikar hans urðu metnir og brautin lá upp á við. — Bókmentir, visindi og listir gripu liann fanginn, og hann teygaði af þeim brunn- um með næmni og smekk gáfumannsins. En svo kom lirunið, hans eigið hrun, af þvi að hann var talinn eiga gyðinglegan föður, þótt það yrði aldrei að fullu sannað. Allar dyr lokuðust, verk hans urðu einskis metin. Öllum hurðum var læst i lás — honum var útskúfað. En í þessu myrkri, í þessum raunum var haldið próf — sannleikurinn kom í Ijós. Og hvaða sannleikur kom í ljós? — Jú, þessi sannleikur — eg vil reyna að segja það sem næst lians eigin orðum: — Að alt, sem hann hafði lif- að og lirærst í, unnað og metið, — bókmentir, vísindi, list- ir, hljómlist og fagrar myndir og ódauðleg verk — alt þetta varð að froðu, að lijómi og dufti. Aðeins eitt varð næring, aðeins eitt varð styrkjandi brauð (hann notaði einmitt orðið brauð): „Trúin“. Þessu lifandi hrauði trúarinnar, þessari náðargjöf orku og máttar Guðs fyrir samfélagið við Krist Jesúm, er okkur ætlað að miðla þjóð vorri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.