Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 42
364 Sigurgeir Sigurðsson: Nóv.—Des. og vigði biskup kirkjuna í nafni Guðs föður, sonar og heilags anda, og afhenti presti og söfnuði kirkjuna til kristilegrar notkunar. í lok vígslunnar ávarpaði liann sérstaklega sóknai’ijrestinn og óskaði honum og söfnuð- inum hlessunar Guðs í framtiðarstarfi öllu. Söng þá kantötukórinn „Faðir vor“, er Björgvin Guðmundsson tónskáld hefir gjört undurfagurt lag við. Eftir að sung- inn hafði verið sálmurinn „í þennan helga herrans sal“, steig vígsluhiskup, Friðrik J. Rafnar, í prédikunarstól, og talaði út af guðspjalli dagsins. Að lokinni prédikun var sunginn sálmurinn „Ó, þá náð að eiga Jesúm“. Þá fór fram barnsskírn, og' skírði vígslubiskup. Fóru síðan hislcup og vígslubiskup fyrir altari og luku guðsþjón- ustunni með venjulegum hætti, og lauk athöfninni sjálfri með því, að sunginn var þjóðsöngurinn. Séra Ingólfur Þorvaldsson í Ólafsfirði flutti hæn í kórdyrum. Þegar aðalvígsluathöfninni var lokið, flutti húsameist- ari ríkisins, Guðjón Samúelsson, sem teiknað hefir kirkj- una og verið hefir yfirumsjónarmaður kirkjubygging- arinnar, erindi. Lýsti hann kirkjunni nákvæmlega, og gerði nána grein fyrir byggingu hennar. Auk þeirra prófasta og presta, sem áður eru taldir, voru þessir prestar viðstaddir: Friðrik A. Friðriksson, jirófastur á Húsavik, séra Þorgrímur Sigurðsson, séra Þor- varður G. Þormar og séra Þormóður Sigurðsson. Kirkju- málaráðherra, Hermann Jónasson, var viðstaddur við vigsluna. Talið var út úr kirkjunni að athöfninni lokinni, og kom í ljós, að á fimtánda hundrað manns höfðu verið viðstaddir vígsluathöfnina. Urðu mörg hundruð manns frá að liverfa. Hin nýja Akureyrarkirkja mun, að flestra dómi, vera lang-veglegasta og fegursta kirkjubyggingin, sem i lút- erskum söfnuði hefir verið hygð á Islandi. Henni svip- ar mest til gotneska kirkjustílsins, en yfir henni er þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8351
Tungumál:
Árgangar:
44
Fjöldi tölublaða/hefta:
318
Skráðar greinar:
Gefið út:
1935-í dag
Myndað til:
1978
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Guðfræði. Trúmál. Tímarit gefið út af Prestafélagi Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað: 9. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/308934

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: