Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 50
372 Garðar Svavarsson: Nóv.—Des. vernr, svo hverfið þið — og birtist þar aftur næsta sunnu- dag. Það er aðeins einn prestur, sem liefir neytt mig til að hera virðingu fyrir sér. Eg kyntist honum erlendis og komst ekki hjá því að hafa hann talsvert fyrir augum. Hann var á þönum frá morgni til kvölds meðal sjúkra og bágstaddra, meðal glæpamanna og vændiskvenna og oln- bogabarna. Það er einasti presturinn, „sem eg hefi fallið fyrir.“ — Þannig orðaði hann það. Þetta er aðeins mynd, en þetta er ekki rangfærð mynd, í henni kennir lijartsláttar tímans nú. Þessar kröfur um návist prestsins í öllum aðstæðum, þær eru uppi með söfn- uðum okkar nú — alstaðar, bæði i sveit og borg gefast tækfæri til að verða við þeim — enda þegar Jesús sendi lærisveina sína frá sér, þá sendi hann þá ekki aðeins til að prédika, heldur og til að leggja hendur yfir sjúka og tækna og líkna og blessa. Eg veit, sem betur fer, að íslenzk prestastétt kann marg- ar slíkar sögur að segja af blessunarlegum afskiftum, af margskonar meinum hins daglega lífs. En þessar kröfur eru að vaxa, liinn svonefndi „realismi“ hefir skerpt þær. Það eru margir, sem taka í axlir okkar nú og minna okkur á þær. — Og ákaflega væri það hyggi- leg „diplomati“ — svo að eg enn noti það orð — fyrir íslenzka kirkju, að nota til fulls og með árvekni þau dá- samlegu tækifæri, sem einmitt þessar kröfur skapa. Á þessu sviði tengjast þau tengsl milli prests og safnaðar, sem e. t. v. eru öllum öðrum tengslum sterkari, og liingað er e. t. v. að sækja þá sterku steina, sem hezt duga í þær varnir, sem eiga að standast, hvaða tímar, sem koma. Það er enn einn tengiliður milli prests og safnaðar, sem eg vil nefna hér, og það eru unglingarnir og börnin. Um þennan lið hefir undanfarið verið mikið rætt í prestahóp, svo að eg hefi litlu við að bæta. Eg hefi undan- farið haf t barnaguðsþjónustur með höndum og hefi reynslu fyrir því, að þar er lifandi, viðkvæmur tengiliður við for- eldrana og við söfnuðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað: 9. Tölublað (01.12.1940)
https://timarit.is/issue/308934

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. Tölublað (01.12.1940)

Aðgerðir: