Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1940, Blaðsíða 10
Nóv.—Des. Frans frá Assísí. Frans frá Assísí er sá maður, sem ef til vill hefir líkst Jesú Kristi mest allra að kærleikshugarfari. Því þykir mér það vel hlýða, að Kirkjuritið skýri nú lesendum sínum nokkuð frá honum. Hefi ég við samningu rit- gerðar þessarar stuðst við merkustu hókina, sem mun hafa verið rituð um hann; er liún eftir franskan mann, P. Sabatier að nafni. Því miður er rúmið í Kirkjuritinu svo takmarkað, að ég get ekki gjört efnnu þau skil, sem ég annars myndi vilja og' vert væri. I. Assísíþorp stendur í Appenínafjöllum heldur norðar en um miðja Italíu. Við austur gnæfa tignarleg fjöll, og er Subasio hæst þeirra, að vestan og sunnan breiðist Úmbriusléttan. Húsin eru reist í hálshlíð, og nýtur það- an útsýnis ágællega, þau eru litil, en fögnr, úr rauðum steini, og enn er þorpið mjög áþekt því, sem verið hefir fyrir 7—8 öldum. Alt her unaðslega við djúpan og bláan Suðurlandahimininn. Þarna fæddist Frans árið 1182 og átti heima öll æsku og þroskaárin. Faðir hans var auðugur kaupmaður. Hann ferðaðist víða og var all-fróður maður, eins og þá var títt um kaupmenn. Sögðu þeir oft frá ýmsum nýjungum, er heim koni, og urðu þannig menningarfrömuðir. Um móð- ur Frans er minna kunnugt. Hún hefir ef til vill verið al' aðalsætlum. Hún var hæversk kona og blíðlynd, og að likindum mikil trúkona. Orð hal'a geymst, sem hún á að hafa sagt um Frans, er verið var að kvarta yfir framferði hans: ,.Ég vona, að þeir tímar komi, er Guði þóknast, að hann verði góður kristinn maður“. Tilsögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.